Fara efni  

Persnuverndarstefna

Verkmenntasklinn Akureyri (VMA) hefur vernd persnuupplsinga a leiarljsi og leggur herslu a r su unnar me lgmtum, vnduum og gagnsjum htti. Persnuupplsinga er einungis afla til a sklinn geti fullngt lagalegri skyldu sinni vi a jnusta nemendur og ber starfsflki a vihafa trustu gtni mefer eirra. persnuverndarstefnu VMA kemur fram hvaa tilgangi persnuupplsingum er safna og hvernig fari er me slk ggn. Markmii er a nemendur og starfsmenn su upplstir um hvernig sklinn safnar og vinnur persnuupplsingar.

 1. Hva eru persnuupplsingar?

Persnuupplsingar eru allar upplsingar sem er hgt a tengja vi einstakling, t.d. nafn, kennitala, stasetningarggn, ljsmynd, IP-tlur/netaukenni. Nnari skilgreiningu persnuupplsingum m finna 2. og 3. tl. 3. greinar. laga nr. 90/2018.

 1. Sfnun og mehndlun persnuupplsinga

Persnuupplsingar eru ggn sem nota m til a bera kennsl ea hafa samband vi tiltekinn einstakling. Tilgangur sfnunar essara upplsinga er a tryggja a nemendur og starfsmenn eigi greian agang a upplsingum sem vara og til a sklinn geti stai vi snar skyldur gagnvart nemendum og starfsmnnum samt umskjendum um nm og strf vi stofnunina.

ll vinnsla persnuupplsinga innan sklans skal fara fram me skrum tilgangi og byggja lgmtum grundvelli. hersla er lg a ekki veri gengi lengra vinnslu persnuupplsinga en rf krefur.

 1. Hvaa persnuupplsingar skrir ea geymir VMA?

VMA safnar og varveitir msar persnuupplsingar, en eingngu upplsingar sem eru nausynlegar og vieigandi me hlisjn af tilgangi vinnslunnar hverju sinni. annig er safna umfangsmeiri upplsingum um nemendur og starfsflk sklans heldur en ara. Undir tilteknum kringumstum safnar sklinn vikvmum persnuupplsingum. Dmi um persnuupplsingar um nemendur og um starfsflk sem VMA skrir:

 • Nafn og kennitala nemenda og starfsflks

 • Heimilisfang nemenda og starfsflks

 • Netfang nemenda og starfsflks

 • Smanmer nemenda og starfsflks

 • Nafn forramanna nemenda

 • Netfang forramanna nemenda

 • Smanmer forramanna nemenda

 • Mtingar nemenda

 • Verkefnaskil nemenda

 • Einkunnir nemenda

 • Upplsingar um srarfir (veittar af nemanda sjlfum ea forramanni)

 • Undangur

 • Nmsferlar nemenda og tskriftarskrteini

 • Launareikningur starfsflks

 • Aild a stttarflagi

 • Starfsumsknir

 • tln bkasafni sklans

Ofangreindar upplsingar eru skrar helstu upplsingakerfi sklans: INNU (nemendabkhald), ORRA (fjrhags- og starfsmannabkhald) og Gegni.

 1. Hvaan koma persnuupplsingarnar?

Persnuupplsingarnar sem skrar eru Innu koma fr nemanda sjlfum, forramanni hans, stjrnendum og kennara. Skilabo send innan Innu eru varveitt Innu. Brf og tlvupstur er varar sklann, nemendur og starfsmenn getur veri varveittur samrmi vi innihald netpstsins. Upplsingar um srarfir nemenda koma fr nemanda ea forramanni hans. Upplsingar um starfsmenn sem geymdar eru Orra koma fr starfsmnnunum sjlfum. A jafnai aflar sklinn persnuupplsinga beint fr eim einstaklingi sem upplsingarnar vara. Vi tilteknar astur geta r komi fr rija aila.

 1. Afhending til rija aila

VMA milar ekki persnuupplsingum til rija aila nema honum s a skylt samkvmt lgum, ea vikomandi einstaklingur hafi ska eftir og fyrir fram gefi samykki fyrir v. Slkt samykki er auveldlega hgt a afturkalla.

VMA kann a mila kvenum persnuupplsingum til rija aila sem hafa gert jnustusamninga vi sklann t.d. geta eir ailar sem veita sklanum upplsingatknijnustu, mtuneytisjnustu ea heimavist haft agang a persnuupplsingum sem sklinn ltur eim t.

 1. Hvernig er ryggi persnuupplsinga tryggt?

VMA leitast vi a grpa til vieigandi tknilegra og skipulegra rstafana til a vernda persnuupplsingar, me srtku tilliti til elis eirra. essum rstfunum er tla a vernda persnuupplsingar gegn v a r glatist ea breytist fyrir slysni og gegn leyfilegum agangi, afritun, notkun ea milun eirra.

VMA stular a virkri ryggisvitund starfsmanna me vieigandi frslu og jlfun varandi ryggi vi vinnslu persnuupplsinga.

VMA mun gera vinnslusamning vi r vinnslustofnanir sem hsa ggn sklans. Krafa verur ger um a vikomandi vinnsluailar uppfylli krfur persnuverndarlaga.

Sklinn ber byrg eirri vinnslu persnuupplsinga sem fer fram vegum hans.

 1. Rttindi einstaklinga samkvmt persnuverndarlgum

Einstaklingar hafa rtt til a vita hvaa persnuupplsingar sklinn vinnur um og geta eftir atvikum ska eftir afriti af upplsingunum. geta einstaklingar fengi rangar persnuupplsingar um sig leirttar. Einstaklingar geta fari fram a nausynlegum upplsingum um veri eytt, nema sklanum beri skylda til a varveita r samkvmt lgum, ea a eying upplsinganna brjti einhvern htt rtti annars einstaklings til persnuverndar.

ski einstaklingur eftir a flytja upplsingar um sig til annars aila, t.d. til annars skla, getur vikomandi einnig tt rtt a f persnuupplsingar snar afhendar til sn algengu tlvutku formi ea a r veri fluttar beint til vikomandi rija aila.

eim tilvikum ar sem vinnsla sklans byggist samykki getur s sem samykki veitti alltaf afturkalla a.

Myndir til birtingar auglsingaefni sklans, heimsu hans ea samflagsmilum vegum hans eru aeins birtar ef liggur fyrir heimild fr nemanda og (ef vi ) forramanni hans. Hgt skal vera a draga hana til baka jafn auveldan htt og heimildin var veitt. t skal ori vi beini nemanda ea (ef vi ) forramanns hans um a fjarlgja mynd af heimasu ea samflagsmilum vegum sklans. Undanga fr krfum um heimild til myndbirtinga er egar hpmynd er tekin sklanum ea atburum honum tengdum og enginn einn er fkus myndarinnar. Nemandi og ea (ef vi ) forramaur hans getur fari fram a slkar myndir veri fjarlgar af vef sklans ea samflagsmium hans vegum n ess a gefa upp stu ess.

 1. Varveislutmi

ar sem VMA er afhendingarskyldur aili grundvelli laga nr. 77/2014 um opinber skjalasfn er sklanum heimilt a nta ea farga nokkru skjali sem fellur undir gildissvi laganna, nema me heimild jskjalavarar. Almennt eru r persnuupplsingar sem VMA vinnur v afhentar jskjalasafni a rjtu rum linum. Hausti 2019 tekur VMA notkun GopPro skjalastringakerfi og mlalykill sklans er heimasu hans. Ekki liggur fyrir essari stundu hvernig rafrnum skilum til jskjalasafns verur htta en ljst er a framtinni verur um rafrn skil a ra.

 1. Persnuverndarfulltri - tengiliur

Hafi einstaklingar spurningar um persnuverndarstefnu essa ea hvernig sklinn varveitir ea vinnur persnuupplsingar a ru leyti, geta eir vallt haft samband vi skrifstofu VMA ea persnuverndarfulltra VMA sem mun leitast vi a svara fyrirspurnum og leibeina einstaklingum um rttindi eirra samkvmt persnuverndarstefnu essari og persnuverndarlgum. Ef einstaklingur er sttur vi vinnslu VMA persnuupplsingum hans getur hann jafnframt sent erindi til Persnuverndar (www.personuvernd.is).

Fyrirspurnir m senda netfangi vma@vma.is en persnuverndarfulltri sklans er Valdemar Karl Kristinsson lgfringur (valdemar@pacta.is).

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 8-15 (lokar kl. 13 fstudgum), smi 464-0300, vma@vma.is

 1. Endurskoun

VMA getur fr einum tma til annars breytt persnuverndarstefnu essari samrmi vi breytingar vieigandi lgum og reglugerum ea vegna breytinga v hvernig sklinn vinnur me persnuupplsingar.

Allar breytingar sem kunna a vera gerar stefnunni taka gildi eftir a uppfr tgfa hefur veri birt og tilkynning ess efnis hefur veri birt heimasu sklans.

essi persnuverndarstefna var sett heimasu VMA jn 2019 og tekur egar sta gildi.

Sklameistari kynnir stefnuna fyrir sklanefnd og sklafundi hausti 2019.

Akureyri 24. jn 2019

Sigrur Huld Jnsdttir

Sklameistari

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.