Fara í efni  

Persónuverndarstefna

 

Verkmenntaskólinn á Akureyri (VMA) hefur vernd persónuupplýsinga ađ leiđarljósi og leggur áherslu á ađ ţćr séu unnar međ lögmćtum, vönduđum og gagnsćjum hćtti. Persónuupplýsinga er einungis aflađ til ađ skólinn geti fullnćgt lagalegri skyldu sinni viđ ađ ţjónusta nemendur og ber starfsfólki ađ viđhafa ýtrustu gćtni í međferđ ţeirra. Í persónuverndarstefnu VMA kemur fram í hvađa tilgangi persónuupplýsingum er safnađ og hvernig fariđ er međ slík gögn. Markmiđiđ er ađ nemendur og starfsmenn séu upplýstir um hvernig skólinn safnar og vinnur persónuupplýsingar.

 1. Hvađ eru persónuupplýsingar?

Persónuupplýsingar eru allar upplýsingar sem er hćgt ađ tengja viđ einstakling, t.d. nafn, kennitala, stađsetningargögn, ljósmynd, IP-tölur/netauđkenni. Nánari skilgreiningu á persónuupplýsingum má finna í 2. og 3. tl. 3. greinar. laga nr. 90/2018.

 1. Söfnun og međhöndlun persónuupplýsinga 

Persónuupplýsingar eru gögn sem nota má til ađ bera kennsl á eđa hafa samband viđ tiltekinn einstakling. Tilgangur söfnunar ţessara upplýsinga  er ađ tryggja ađ nemendur og starfsmenn eigi greiđan ađgang ađ upplýsingum sem ţá varđa og til ađ skólinn geti stađiđ viđ sínar skyldur gagnvart nemendum og starfsmönnum ásamt umsćkjendum um nám og störf viđ stofnunina.

Öll vinnsla persónuupplýsinga innan skólans skal fara fram međ skýrum tilgangi og byggja á lögmćtum grundvelli. Áhersla er lögđ á ađ ekki verđi gengiđ lengra í vinnslu persónuupplýsinga en ţörf krefur.

 1. Hvađa persónuupplýsingar skráir eđa geymir VMA?

VMA safnar og varđveitir ýmsar persónuupplýsingar, en ţó eingöngu upplýsingar sem eru nauđsynlegar og viđeigandi međ hliđsjón af tilgangi vinnslunnar hverju sinni. Ţannig er safnađ umfangsmeiri upplýsingum um nemendur og starfsfólk skólans heldur en ađra. Undir tilteknum kringumstćđum safnar skólinn viđkvćmum persónuupplýsingum. Dćmi um persónuupplýsingar um nemendur og um starfsfólk sem VMA skráir:

 • Nafn og kennitala nemenda og starfsfólks

 • Heimilisfang nemenda og starfsfólks

 • Netfang nemenda og starfsfólks

 • Símanúmer nemenda og starfsfólks

 • Nafn forráđamanna nemenda

 • Netfang forráđamanna nemenda

 • Símanúmer forráđamanna nemenda

 • Mćtingar nemenda

 • Verkefnaskil nemenda

 • Einkunnir nemenda

 • Upplýsingar um sérţarfir (veittar af nemanda sjálfum eđa forráđamanni)

 • Undanţágur 

 • Námsferlar nemenda og útskriftarskírteini

 • Launareikningur starfsfólks

 • Ađild ađ stéttarfélagi

 • Starfsumsóknir

 • Útlán á bókasafni skólans

Ofangreindar upplýsingar eru skráđar í helstu upplýsingakerfi skólans: INNU (nemendabókhald), ORRA (fjárhags- og starfsmannabókhald) og Gegni. 

 1. Hvađan koma persónuupplýsingarnar?

Persónuupplýsingarnar sem skráđar eru í Innu  koma frá nemanda sjálfum, forráđamanni hans, stjórnendum og kennara. Skilabođ send innan Innu eru varđveitt í Innu. Bréf og tölvupóstur er varđar skólann, nemendur og starfsmenn getur veriđ varđveittur í samrćmi viđ innihald netpóstsins. Upplýsingar um sérţarfir nemenda koma frá nemanda eđa forráđamanni hans. Upplýsingar um starfsmenn sem geymdar eru í Orra koma frá starfsmönnunum sjálfum. Ađ jafnađi aflar skólinn persónuupplýsinga beint frá ţeim einstaklingi sem upplýsingarnar varđa. Viđ tilteknar ađstćđur geta ţćr ţó komiđ frá ţriđja ađila. 

 1. Afhending til ţriđja ađila

VMA miđlar ekki persónuupplýsingum til ţriđja ađila nema honum sé ţađ skylt samkvćmt lögum, eđa viđkomandi einstaklingur hafi óskađ eftir og fyrir fram gefiđ samţykki fyrir ţví. Slíkt samţykki er auđveldlega hćgt ađ afturkalla. 

VMA kann ađ miđla ákveđnum persónuupplýsingum til ţriđja ađila sem hafa gert ţjónustusamninga viđ skólann t.d. geta ţeir ađilar sem veita skólanum upplýsingatćkniţjónustu, mötuneytisţjónustu eđa heimavist haft ađgang ađ persónuupplýsingum sem skólinn lćtur ţeim í té. 

 1. Hvernig er öryggi persónuupplýsinga tryggt?

VMA leitast viđ ađ grípa til viđeigandi tćknilegra og skipulegra ráđstafana til ađ vernda persónuupplýsingar, međ sértöku tilliti til eđlis ţeirra. Ţessum ráđstöfunum er ćtlađ ađ vernda persónuupplýsingar gegn ţví ađ ţćr glatist eđa breytist fyrir slysni og gegn óleyfilegum ađgangi, afritun, notkun eđa miđlun ţeirra.

VMA stuđlar ađ virkri öryggisvitund starfsmanna međ viđeigandi frćđslu og ţjálfun varđandi öryggi viđ vinnslu persónuupplýsinga.

VMA mun gera vinnslusamning viđ ţćr vinnslustofnanir sem hýsa gögn skólans. Krafa verđur gerđ um ađ viđkomandi vinnsluađilar uppfylli kröfur persónuverndarlaga. 

Skólinn ber ábyrgđ á ţeirri vinnslu persónuupplýsinga sem fer fram á vegum hans. 

 1. Réttindi einstaklinga samkvćmt persónuverndarlögum

Einstaklingar hafa rétt til ađ vita hvađa persónuupplýsingar skólinn vinnur um ţá og geta eftir atvikum óskađ eftir afriti af upplýsingunum. Ţá geta einstaklingar fengiđ rangar persónuupplýsingar um sig leiđréttar. Einstaklingar geta fariđ fram á ađ ónauđsynlegum upplýsingum um ţá verđi eytt, nema skólanum beri skylda til ađ varđveita ţćr samkvćmt lögum, eđa ađ eyđing upplýsinganna brjóti á einhvern hátt á rétti annars einstaklings til persónuverndar.

Óski einstaklingur eftir ađ flytja upplýsingar um sig til annars ađila, t.d. til annars skóla, getur viđkomandi einnig átt rétt á ađ fá persónuupplýsingar sínar afhendar til sín á algengu tölvutćku formi eđa ađ ţćr verđi fluttar beint til viđkomandi ţriđja ađila.

Í ţeim tilvikum ţar sem vinnsla skólans byggist á samţykki getur sá sem samţykkiđ veitti alltaf afturkallađ ţađ.

Myndir til birtingar á auglýsingaefni skólans, á heimsíđu hans eđa á samfélagsmiđlum á vegum hans eru ađeins birtar ef liggur fyrir heimild frá nemanda og (ef viđ á) forráđamanni hans. Hćgt skal vera ađ draga hana til baka á jafn auđveldan hátt og heimildin var veitt. Ćtíđ skal orđiđ viđ beiđni nemanda eđa (ef viđ á) forráđamanns hans um ađ fjarlćgja mynd af heimasíđu eđa samfélagsmiđlum á vegum skólans. Undanţága frá kröfum um heimild til myndbirtinga er ţegar hópmynd er tekin í skólanum eđa á atburđum honum tengdum og enginn einn er fókus myndarinnar. Nemandi og eđa (ef viđ á) forráđamađur hans getur ţó fariđ fram á ađ slíkar myndir verđi fjarlćgđar af vef skólans eđa samfélagsmiđum á hans vegum án ţess ađ gefa upp ástćđu ţess. 

 1.   Varđveislutími

Ţar sem VMA er afhendingarskyldur ađili á grundvelli laga nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn er skólanum óheimilt ađ ónýta eđa farga nokkru skjali sem fellur undir gildissviđ laganna, nema međ heimild ţjóđskjalavarđar. Almennt eru ţćr persónuupplýsingar sem VMA vinnur ţví afhentar Ţjóđskjalasafni ađ ţrjátíu árum liđnum. Haustiđ 2019 tekur VMA í notkun GopPro skjalastýringakerfiđ og málalykill skólans er á heimasíđu hans. Ekki liggur fyrir á ţessari stundu hvernig rafrćnum skilum til Ţjóđskjalasafns verđur háttađ en ljóst er ađ í framtíđinni verđur um rafrćn skil ađ rćđa.  

 1. Persónuverndarfulltrúi - tengiliđur

Hafi einstaklingar spurningar um persónuverndarstefnu ţessa eđa hvernig skólinn varđveitir eđa vinnur persónuupplýsingar ađ öđru leyti, geta ţeir ávallt haft samband viđ skrifstofu VMA eđa persónuverndarfulltrúa VMA sem mun leitast viđ ađ svara fyrirspurnum og leiđbeina einstaklingum um réttindi ţeirra samkvćmt persónuverndarstefnu ţessari og persónuverndarlögum.  Ef einstaklingur er ósáttur viđ vinnslu VMA á persónuupplýsingum hans getur hann jafnframt sent erindi til Persónuverndar (www.personuvernd.is). 

Fyrirspurnir má senda á netfangiđ vma@vma.is en persónuverndarfulltrúi skólans er Hallgrímur Jónsson lögfrćđingur (hallgrimur@pacta.is). 

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 8-15, sími 464-0300, vma@vma.is 

 1.  Endurskođun 

VMA getur frá einum tíma til annars breytt persónuverndarstefnu ţessari í samrćmi viđ breytingar á viđeigandi lögum og reglugerđum eđa vegna breytinga á ţví hvernig skólinn vinnur međ persónuupplýsingar. 

Allar breytingar sem kunna ađ verđa gerđar á stefnunni taka gildi eftir ađ uppfćrđ útgáfa hefur veriđ birt og tilkynning ţess efnis hefur veriđ birt á heimasíđu skólans.

Ţessi persónuverndarstefna var sett á heimasíđu VMA í júní 2019  og tekur ţegar í stađ gildi.

Skólameistari kynnir stefnuna fyrir skólanefnd og á skólafundi haustiđ 2019. 

 

Akureyri 24. júní 2019

Sigríđur Huld Jónsdóttir

Skólameistari 

 

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00