Verkmenntaskólinn á Akureyri | |
Starfsemi Verkmenntaskólans einkennist af námsframboði fyrir alla nemendur, með áherslu á fjölbreytt nám, bæði í iðn- og tækninám ásamt hefðbundnu bóknámi. Skólinn er áfangaskóli með skipulagi sem gerir nemendum kleift að sníða námið að aðstæðum sínum og þörfum. Nemendur geta lokið stúdentsprófi á þremur eða tveimur og hálfu ári í stað þriggja en jafnframt geta nemendur tekið lengri tíma til að klára námið sitt – allt eftir því hvað hentar hverjum og einum. Þá geta nemendur útskrifast af fleiri en einni braut.
Verkmenntaskólinn á Akureyri tók til starfa árið 1984 í nýju húsnæði skólans við Hringteig á Eyrarlandsholti. Fyrsta skólaárið voru nemendur 780 en tæpum 30 árum síðar voru þeir rúmlega 1300. Frá 2017 hafa nemendur verið í kringum 1100 og að auki stunda um 300 nemendur nám í fjarnámsdeild skólans á hverju skólaári. Við skólann starfa hátt í 200 starfsmenn. Fyrsti skólameistari Verkmenntaskólans var Bernharð Haraldsson en núverandi skólameistari er Sigríður Huld Jónsdóttir.
|
|
![]() |
|
- Skólinn
- Sýn, stefnur og áætlanir
- Hlutverk
- Gildi og einkunnarorð skólans
- Skólabragur
- Lokamarkmið náms
- Kynning
- Forvarnastefna
- Gæðastefna
- Jafnréttisáætlun
- Lýðheilsustefna
- Mannauðsstefna
- Umhverfis- og loftlagsstefna
- Viðbrögð við áreitni og ofbeldi
- Móttaka nemenda af erlendum uppruna
- Viðbrögð við áföllum, vá og neyðartilvikum
- Rýmingaráætlun
- Málalykill
- Persónuverndarstefna
- Jafnlaunastefna
- Leiðbeiningar um viðbrögð í neyðartilvikum
- Stjórnun skólans
- Starfsfólk
- Réttindi og skyldur nema
- Gæðahandbók
- Erlend samskipti
- Innra og ytra mat
- Myndasöfn
- Sýn, stefnur og áætlanir
- Námið
- Þjónusta
- Fjarnám