Fara í efni  

Gćđastefna

Hlutverk

Samkvćmt lögum um framhaldsskóla er hlutverk Verkmenntaskólans á Akureyri ađ stuđla ađ alhliđa ţroska allra nemenda og virkri ţátttöku ţeirra í lýđrćđisţjóđfélagi međ ţví ađ bjóđa hverjum nemanda nám viđ hćfi svo ađ hann verđi sem best búin undir ađ taka virkan ţátt í lýđrćđisţjóđfélagi. Framhaldsskólinn býr nemendur undir störf í atvinnulífinu og frekara nám.

Skólinn skal leitast viđ ađ efla fćrni nemenda í íslensku máli, bćđi töluđu og rituđu, efla siđferđisvitund, ábyrgđarkennd, víđsýni, frumkvćđi, sjálfstraust og umburđarlyndi nemenda, ţjálfa ţá í öguđum og sjálfstćđum vinnubrögđum, jafnrétti og gagnrýninni hugsun, kenna ţeim ađ njóta menningarlegra verđmćta og hvetja til ţekkingarleitar. Framhaldsskólar sinna miđlun ţekkingar og ţjálfun nemenda ţannig ađ ţeir öđlist fćrni til ađ gegna sérhćfđum störfum og hafi forsendur til ađ sćkja sér frekari menntun.

Gćđastefna

Í Verkmenntaskólanum á Akureyri er leitast viđ ađ veita nemendum góđa menntun í samrćmi viđ ytri kröfur sem gerđar eru til náms. Ţá fléttast gildi skólans inn í allt skólastarf og endurspegla skólabrag hans. Ađ ţessu er unniđ međ virku gćđastjórnunarkerfi, stöđugum umbótum og skipulegri uppbyggingu. Áhersla er lögđ á ađ Verkmenntaskólinn sé góđur skóli fyrir alla nemendur sem hann sćkja. Ţetta felur í sér eftirfarandi:

 

 • Gildi skólastarfsins og einkunnarorđ skólans eru: Fagmennska - Fjölbreytni- Virđing.

 • Starf VMA einkennist af gagnkvćmri virđingu, umhyggju, umburđarlyndi og jafnrétti.

 • Námsleiđir eru fjölbreyttar og koma til móts viđ vćntingar, hćfileika, áhuga og ţarfir fjölbreytts nemendahóps og atvinnulífs á svćđinu. 

 • Lögđ er áhersla á ađ rćkta ţađ besta í nemendum, glćđa áhuga nemenda á náminu og efla sjálfstćđi ţeirra, sjálfstraust, félagsţroska og samskiptahćfni. 

 • Lögđ er áhersla á ađ náms- og starfsumhverfi sé eins ađlađandi og áhugavekjandi og kostur er.

 • Skólinn býđur upp á bestu fáanlega kennslu og býr kennurum sínum og nemendum vinnuskilyrđi í samrćmi viđ ţađ.

 • Kennurum er bođiđ upp á endurmenntun međ ţađ ađ markmiđi ađ bćta kennsluhćtti og gera ţeim starfiđ ánćgjulegra.

 • Í bođi er fjölbreytt nám á bóklegu og verklegu sviđi. Viđ skipulag náms og framkvćmd kennslu er höfđ hliđsjón af samţykktum námsskrám, gćđakröfum og ţörfum atvinnulífs og samfélags.

 • Kennarar nota fjölbreytta kennsluhćtti og námsmat.

 • Í VMA er lögđ áhersla á heilbrigt og ţróttmikiđ félagslíf nemenda um leiđ og unniđ er markvisst ađ forvörnum og stuđlađ ađ góđri líkamlegri og andlegri heilsu nemenda.

 • VMA sýnir gott fordćmi í umhverfismálum og nemendur eru međvitađir um eigin ábyrgđ á ţessu sviđi.

 

1. nóvember 2016

 

 

 

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00