Fara efni  

Gastefna

Hlutverk

Samkvmt lgum um framhaldsskla er hlutverk Verkmenntasklans Akureyri a stula a alhlia roska allra nemenda og virkri tttku eirra lrisjflagi me v a bja hverjum nemanda nm vi hfi svo a hann veri sem best binundir a taka virkan tt lrisjflagi. Framhaldssklinn br nemendur undir strf atvinnulfinu og frekara nm.

Sklinn skal leitast vi a efla frni nemenda slensku mli, bi tluu og rituu, efla siferisvitund, byrgarkennd, vsni, frumkvi, sjlfstraust og umburarlyndi nemenda. jlfa guum og sjlfstum vinnubrgum, jafnrtti og gagnrninni hugsun. Kenna eim a njta menningarlegra vermta og hvetja til ekkingarleitar. Framhaldssklar sinna milun ekkingar og jlfun nemenda annig a eir list frni til a gegna srhfum strfum og hafi forsendur til a skja sr frekari menntun.

Gastefna

Verkmenntasklanum Akureyri er leitast vi a veita nemendum ga menntun samrmi vi ytri krfur sem gerar eru til nms. flttast gildi sklans inn allt sklastarf og endurspegla sklabrag hans. A essu er unni me virku gastjrnunarkerfi, stugum umbtum og skipulegri uppbyggingu. hersla er lg a Verkmenntasklinn s gur skli fyrir alla nemendur sem hann skja. etta felur sr eftirfarandi:

 • Gildi sklastarfsins og einkunnaror sklans eru: Fagmennska - Fjlbreytni- Viring.

 • Starf VMA einkennist af gagnkvmri viringu, umhyggju, umburarlyndi og jafnrtti.

 • Nmsleiir eru fjlbreyttar og koma til mts vi vntingar, hfileika, huga og arfir fjlbreytts nemendahps og atvinnulfs svinu.

 • Lg er hersla a rkta a besta nemendum, gla huga nemenda nminu og efla sjlfsti eirra, sjlfstraust, flagsroska og samskiptahfni.

 • Lg er hersla a nms- og starfsumhverfi s eins alaandi og hugavekjandi og kostur er.

 • Sklinn bur upp bestu fanlega kennslu og br kennurum snum og nemendum vinnuskilyri samrmi vi a.

 • Kennurum er boi upp endurmenntun me a a markmii a bta kennsluhtti og gera eim starfi ngjulegra.

 • boi er fjlbreytt nm bklegu og verklegu svii. Vi skipulag nms og framkvmd kennslu er hf hlisjn af samykktum nmsskrm, gakrfum og rfum atvinnulfs og samflags.

 • Kennarar nota fjlbreytta kennsluhtti og nmsmat.

 • VMAer lg hersla heilbrigt og rttmiki flagslf nemenda um lei og unni er markvisst a forvrnum og stula a gri lkamlegri og andlegri heilsu nemenda.

 • VMA snir gott fordmi umhverfismlum og nemendur eru mevitair um eigin byrg essu svii.

1. nvember 2016

Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.