Sýnidagur námsmats/ kennarafundur
16.des
Viðburður
Sýnidagur námsmats þar sem nemendur geta fengið upplýsingar hjá kennurum hvað varðar námsmat í áföngum. Nemendur geta komið milli kl. 11 og 12 og hitt kennara sína. Yfirlit yfir kennslustofur og kennara verður birt á heimasíðu skólans.