Söngkeppni framhaldsskólanna
1.apr
Viðburður
Söngkeppni framhaldsskólanna mun fara fram laugardaginn 1.apríl í Kaplakrika, Hafnarfirði. Keppandi frá VMA verður Brynja Rán.
Framhaldsskólaball fyrir alla framhaldsskólanemendur verður haldið í Kapplakrika sunnudagskvöldið 2. apríl.
Nánari upplýsingar frá nemendafélaginu þegar nær dregur.