Fara í efni  

Námsmatsdagur fyrir hádegi og lokanámsmatsdagur eftir hádegi

Á námsmatsdegi fellur ađ öllu jafna niđur kennsla samkvćmt stundaskrá. Kennarar geta bođađ nemendur í kennslustundir samkvćmt stundatöflu og er ţađ á ábyrgđ viđkomandi kennara ađ láta nemendur í áfanga vita ef ţađ verđur kennsla. Eins geta kennarar kallađ nemendur til sín ef ţeir vilja hitta nemendur t.d. ţá sem hafa misst af námsmatsţáttum. Ef kennarar bođa nemendur til sín eiga nemendur ađ sinna ţví bođi hvort sem ţađ er í kennslustund, í viđtal eđa til ađ ljúka námsmatsţćtti. Sumar deildir hafa opnar vinnustofur ţennan dag sem nemendur geta nýtt til ađ vinna upp verkefni.

Námsmatsdagurinn er til ađ koma til móts viđ aukiđ vćgi leiđsagnamats í námi og námsmati, sem hefur breytt verkefnaálagi tengt námsmati meira yfir alla önninna í stađ ţess ađ vera einungis í lok annar.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00