Fara efni  

Reglur um tlvunotkun

Reglur um tlvunotkun

 Tlvubnaur Verkmenntasklans Akureyri er eign sklans og einungis tlaur til nms, kennslu, kynningar og annarra tta er samrmast markmium sklans.

 

 • Nemendur, sem eru a vinna verkefni vegna nms, hafa forgang tlvur sklans.
 • Handhafi notendanafns tlvukerfi sklans er byrgur fyrir allri notkun ess.
 • Sklinn skilur sr rtt til a fara yfir, skoa og eya ggnum gagnasvum nemenda til a tryggja a reglum um notkun bnaarins s fylgt.

Gert er r fyrir a hver nemandi hafi til umra heimasvi a hmarki 10 Mb nema srstakt leyfi kerfisstjra komi til

leyfilegt er

 • a veita rum agang a notandanafni snu,
 • a reyna a tengjast tlvubnai sklans me ru notandanafni en v sem notandi hefur fengi thluta,
 • a nota agang a neti sklans til ess a reyna a komast lglega inn net ea tlvur eigu annarra,
 • a skja, senda, geyma ea nota neti sklans forrit sem hgt er a nota til innbrota ea annarra skemmdarverka,
 • a breyta vinnuumhverfi tlvum sklans annig a a hafi hrif umhverfi og notkunarmguleika annarra notenda,
 • a breyta, afrita ea fjarlgja vlbna, hugbna ea ggn sem eru eigu sklans,
 • a afrita hugbna ea ggn eigu annarra n leyfis eiganda,
 • setja inn hugbna tlvur sklans n samykkis kerfisstjra,
 • a senda, skja ea geyma klmefni ea ofbeldisefni,
 • a senda kejubrf og annan ruslpst,
 • a nota leiki tlvunum ara en sem fylgja strikerfinu,
 • a hlusta tvarp ea horfa sjnvarp gegnum neti nema a s lagt fyrir sem nmsefni af kennara.

Mefer hvers konar matvla er bnnu tlvuverum sklans.

A ru leyti er vsa til notkunarreglna FS netsins. Notendur kerfisins skulu kynna sr essar reglur ar sem eir eru byrgir samkvmt eim.

Brot essum reglum geta leitt til lokunar agangi a tlvum sklans og s um alvarlegt ea endurteki brot a ra brottvsunar r skla.

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Hringteigi 2
600 Akureyri
Smi 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hj ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00