Flýtilyklar

Reglur um tölvunotkun

Reglur um tölvunotkun

 Tölvubúnađur Verkmenntaskólans á Akureyri er eign skólans og einungis ćtlađur til náms, kennslu, kynningar og annarra ţátta er samrćmast markmiđum skólans.

 

 • Nemendur, sem eru ađ vinna verkefni vegna náms, hafa forgang í tölvur skólans.
 • Handhafi notendanafns í tölvukerfi skólans er ábyrgur fyrir allri notkun ţess.
 • Skólinn áskilur sér rétt til ađ fara yfir, skođa og eyđa gögnum á gagnasvćđum nemenda til ađ tryggja ađ reglum um notkun búnađarins sé fylgt.

Gert er ráđ fyrir ađ hver nemandi hafi til umráđa heimasvćđi ađ hámarki 10 Mb nema sérstakt leyfi kerfisstjóra komi til

Óleyfilegt er

 • ađ veita öđrum ađgang ađ notandanafni sínu,
 • ađ reyna ađ tengjast tölvubúnađi skólans međ öđru notandanafni en ţví sem notandi hefur fengiđ úthlutađ,
 • ađ nota ađgang ađ neti skólans til ţess ađ reyna ađ komast ólöglega inn á net eđa tölvur í eigu annarra,
 • ađ sćkja, senda, geyma eđa nota á neti skólans forrit sem hćgt er ađ nota til innbrota eđa annarra skemmdarverka,
 • ađ breyta vinnuumhverfi á tölvum skólans ţannig ađ ţađ hafi áhrif á umhverfi og notkunarmöguleika annarra notenda,
 • ađ breyta, afrita eđa fjarlćgja vélbúnađ, hugbúnađ eđa gögn sem eru í eigu skólans,
 • ađ afrita hugbúnađ eđa gögn í eigu annarra án leyfis eiganda,
 • setja inn hugbúnađ á tölvur skólans án samţykkis kerfisstjóra,
 • ađ senda, sćkja eđa geyma klámefni eđa ofbeldisefni,
 • ađ senda keđjubréf og annan ruslpóst,
 • ađ nota leiki í tölvunum ađra en ţá sem fylgja stýrikerfinu,
 • ađ hlusta á útvarp eđa horfa á sjónvarp í gegnum netiđ nema ţađ sé lagt fyrir sem námsefni af kennara.

Međferđ hvers konar matvćla er bönnuđ í tölvuverum skólans.

Ađ öđru leyti er vísađ til notkunarreglna FS netsins. Notendur kerfisins skulu kynna sér ţessar reglur ţar sem ţeir eru ábyrgir samkvćmt ţeim.

Brot á ţessum reglum geta leitt til lokunar á ađgangi ađ tölvum skólans og sé um alvarlegt eđa endurtekiđ brot ađ rćđa brottvísunar úr skóla.

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hjá ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00