Fara í efni  

REGLUR UM NÁMSFRAMVINDU

 

Fullnćgjandi námsárangur. Nemandi í reglulegu námi (18 (30 fein) einingar eđa meira) skal standast lágmarkseinkunn í 9 (15 fein) einingum á önn hiđ minnsta. Nemandi sem hefur fćrri einingar í töflu sinni ţarf ađ standast a.m.k. helming ţeirra á önn. Ţessi regla nćr til heils skólaárs fyrir nýnema á fyrsta ári í reglulegu námi (međ 36 (60 fein) einingar eđa meira) og ţurfa ţeir ađ standast 18 (30 fein) einingar á árinu. Séu einingarnar fćrri en 36 (60 fein) á árinu, ţarf hann ađ standast a.m.k. helming ţeirra.

Til ađ standast námsmat í áfanga og fá heimild til ađ hefja nám í eftirfarandi áfanga ţarf lágmarkseinkunnina 5. Nemanda er heimilt ađ útskrifast međ einkunnina 4 í einum áfanga ef um lokaáfanga er ađ rćđa. Sá áfangi gefur ekki einingar. Skilyrđi er ađ nemandinn eigi jafnmargar eđa fleiri umframeiningar á sama ţrepi til ađ ná settum heildareiningafjölda til útskriftar.

Fall í áfanga ţýđir ađ nemenda ber ađ endurtaka nám í áfanganum. Nemanda er heimilt ađ ţreyta próf ţrívegis í sama áfanganum. Endurtökupróf eru ađ öllu jöfnu ekki haldin en hćgt er ađ sćkja um heimild til endurtöku prófs ef nemendur eru á útskriftarári sínu í skólanum og prófendurtaka er forsenda fyrir útskrift.

Nemendur hafa heimild til ađ segja sig úr áfanga á fyrstu ţremur vikum annarinnar.

Fall vegna mćtinga. Falli nemandi úr áfanga vegna slćlegra mćtinga, eđa hverfi frá námi úr áfanganum eftir ađ ţrjár vikur eru liđnar af önninni, skođast ţađ sem tilraun viđ áfangann og nemendinn fćr einkunnina F (fall), eđa falleinkunn byggđa á verkefnavinnu nemandans, skráđa í námsferil sinn. Sama regla gildir um nemendur sem hćtta í áfanga eftir ađ frestur til úrsagnar er liđinn.

Reglur um undanfara. Ein af meginreglum áfangakerfisins er ađ nemendur ljúki áföngum tiltekinnar námsgreinar í ákveđinni röđ. Í áfangalýsingum er kveđiđ á um nauđsynlega og ćskilega undanfara. Óski nemandi eftir ţví ađ vikiđ sé frá ţessum reglum skal hann leggja skriflega beiđni um ţađ fyrir stjórnendur skólans (stjórnendafund) sem úrskurđa hvort ţađ skuli heimilađ. Ţegar slík ákvörđun er tekin skal hafa eftirfarandi í huga:

  • Nemanda skal einungis veitt ţessi heimild ef námslokum hans seinkar ella.
  • Nemanda á 1. eđa 2. ári er ađ öllu jöfnu ekki veitt ţessi heimild.
  • Hver nemandi fćr ađeins einu sinni ađ sitja undanfara og eftirfara samtímis á námsferli sínum.
  • Hvort undanfari og eftirfari séu kenndir á önninni.

Gerđur skal skriflegur samningur milli nemandans og skólameistara ţar sem ofangreind atriđi eru áréttuđ. Ţar skal ennfremur koma fram ađ (1) heimilađar fjarvistir verđi helmingi fćrri en almennt gildir í viđkomandi áföngum, (2) fall í undanfara eyđileggur sjálfkrafa allan árangur í eftirfara og (3) endurtökupróf í undanfara eru ekki heimiluđ (enda er ekki um lokaáfanga greinarinnar ađ rćđa).

Međferđ og úrlausn mála, viđurlög

Uppfylli nemandi ekki ţessar kröfur um námsárangur, segir sig frá námi eđa er vísađ úr skóla telst námsárangur ófullnćgjandi. Verkmenntaskólanum á Akureyri er ekki skylt ađ endurinnrita nemanda sem hefur ekki náđ fullnćgjandi námsárangri tvćr annir í röđ.

Nemanda er heimilt ađ reyna ţrívegis viđ hvern áfanga. Segi nemandi sig úr áfanga eđa honum vísađ úr áfanga vegna slakra mćtinga skođast ţađ sem tilraun viđ áfangann.

Uppfćrt 2. október 2015 (AMJ).
Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00