Fara efni  

REGLUR UM NMSFRAMVINDU

Fullngjandi nmsrangur. Nemandi reglulegu nmi (18 (30 fein) einingar ea meira) skal standast lgmarkseinkunn 9 (15 fein) einingum nn hi minnsta. Nemandi sem hefur frri einingar tflu sinni arf a standast a.m.k. helming eirra nn. essi regla nr til heils sklars fyrir nnema fyrsta ri reglulegu nmi (me 36 (60 fein) einingar ea meira) og urfa eir a standast 18 (30 fein) einingar rinu. Su einingarnar frri en 36 (60 fein) rinu, arf hann a standast a.m.k. helming eirra.

Til a standast nmsmat fanga og f heimild til a hefja nm eftirfarandi fanga arf lgmarkseinkunnina 5. Nemanda er heimilt a tskrifast me einkunnina 4 einum fanga ef um lokafanga er a ra. S fangi gefur ekki einingar. Skilyri er a nemandinn eigi jafnmargar ea fleiri umframeiningar sama repi til a n settum heildareiningafjlda til tskriftar.

Fall fanga ir a nemenda ber a endurtaka nm fanganum. Nemanda er heimilt a reyta prf rvegis sama fanganum. Endurtkuprf eru a llu jfnu ekki haldin en hgt er a skja um heimild til endurtku prfs ef nemendur eru tskriftarri snu sklanum og prfendurtaka er forsenda fyrir tskrift.

Nemendur hafa heimild til a segja sig r fanga fyrstu remur vikum annarinnar.

Fall vegna mtinga. Falli nemandi r fanga vegna sllegra mtinga, ea hverfi fr nmi r fanganum eftir a rjr vikur eru linar af nninni, skoast a sem tilraun vi fangann og nemendinn fr einkunnina F (fall), ea falleinkunn bygga verkefnavinnu nemandans, skra nmsferil sinn. Sama regla gildir um nemendur sem htta fanga eftir a frestur til rsagnar er liinn.

Reglur um undanfara. Ein af meginreglum fangakerfisins er a nemendur ljki fngum tiltekinnar nmsgreinar kveinni r. fangalsingum er kvei um nausynlega og skilega undanfara. ski nemandi eftir v a viki s fr essum reglum skal hann leggja skriflega beini um a fyrir stjrnendur sklans (stjrnendafund) sem rskura hvort a skuli heimila. egar slk kvrun er tekin skal hafa eftirfarandi huga:

  • Nemanda skal einungis veitt essi heimild ef nmslokum hans seinkar ella.
  • Nemanda 1. ea 2. ri er a llu jfnu ekki veitt essi heimild.
  • Hver nemandi fr aeins einu sinni a sitja undanfara og eftirfara samtmis nmsferli snum.
  • Hvort undanfari og eftirfari su kenndir nninni.

Gerur skal skriflegur samningur milli nemandans og sklameistara ar sem ofangreind atrii eru rttu. ar skal ennfremur koma fram a (1) heimilaar fjarvistir veri helmingi frri en almennt gildir vikomandi fngum, (2) fall undanfara eyileggur sjlfkrafa allan rangur eftirfara og (3) endurtkuprf undanfara eru ekki heimilu (enda er ekki um lokafanga greinarinnar a ra).

Mefer og rlausn mla, viurlg

Uppfylli nemandi ekki essar krfur um nmsrangur, segir sig fr nmi ea er vsa r skla telst nmsrangur fullngjandi. Verkmenntasklanum Akureyri er ekki skylt a endurinnrita nemanda sem hefur ekki n fullngjandi nmsrangri tvr annir r.

Nemanda er heimilt a reyna rvegis vi hvern fanga. Segi nemandi sig r fanga ea honum vsa r fanga vegna slakra mtinga skoast a sem tilraun vi fangann.

Uppfrt 2. oktber 2015 (AMJ).
Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.