Fara í efni  

Ađgengi ađ upplýsingum og gögnum

 

Nemendur Verkmenntaskólans á Akureyri fá ađgang ađ tölvukerfi skólans og upplýsingakerfinu Innu viđ innritun í skólann ţar sem upplýsingar um námsferla, stundatöflur, mćtingar, umsóknir og bókalista er ađ finna og nemandi getur nálgast ţćr ţar.

Skólanum ber ađ varđaveita persónuupplýsingar í samrćmi viđ ákvćđi barnaverndarlaga, persónuverndarlaga og reglum varđandi međferđ persónuupplýsinga. 

Starfsfólk skólans er bundiđ trúnađi og óheimilt er ađ veita persónulegar upplýsingar um lögráđa nemendur án samţykkis ţeirra eđa forsjárforeldra ef um er ađ rćđa nemendur yngri en 18 ára.

Um rétt forsjárlauss foreldris til ađgangs ađ upplýsingum um barn sitt upp ađ 18 ára aldri fer samkvćmt ákvćđum barnalaga nr. 76/2003.

Ţegar nemandi hefur náđ lögrćđisaldri er einungis heimilt ađ veita honum sjálfum, eđa ţeim sem nemandinn veitir skriflegt umbođ, upplýsingar um mál er varđa hann persónulega.

Skólanum er heimilt ađ veita öđrum skólum upplýsingar um einstaka nemendur vegna flutnings ţeirra milli skóla eđa vegna ţess ađ ţeir stunda nám viđ fleiri en einn skóla. Einnig er heimilt ađ veita frćđsluyfirvöldum slíkar upplýsingar í skýrt afmörkuđum tilgangi. Ef ađ um er ađ rćđa viđkvćmar persónuupplýsingar ţá mega ţćr ekki vera afhentar nema međ upplýstu samţykki forsjárforeldra eđa lögráđa nemanda.

Persónuupplýsingar skulu afhentar á öruggan hátt ţannig ađ fyllsta trúnađar sé gćtt. Um rétt forsjárlauss foreldris til ađgangs ađ upplýsingum um barn sitt upp ađ 18 ára aldri fer samkvćmt ákvćđum barnalaga nr. 76/2003.

 

16. september 2016.
Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00