Fara í efni  

Réttindi og skyldur nema

Nemandi er innritađur í skólann ţegar hann hefur stađfest umsókn sína međ greiđslu innritunargjalds. Um leiđ samţykkir hann ađ gangast undir ţćr skyldur og reglur sem á herđum hans hvíla sem ţegn í skólasamfélaginu. Skólastarf lýtur ákveđnum lögmálum eins og hinn almenni vinnumarkađur. Ein meginforsendan fyrir ţví ađ starfsemi geti fariđ fram og árangur náist er ađ fólk mćti til vinnu/í skólann og uppfylli ţćr kröfur sem starfiđ/námiđ gerir til ţess. Skólinn hefur einnig margvíslegum skyldum ađ gegna gagnvart nemendum sínum og ber honum ađ veita ţeim ýmiss konar ţjónustu. Starf skólans einkennist af gagnkvćmri virđingu og nemendur og starfsmenn sýna hver öđrum kurteisi og tillitsemi.

  • Nemendum ber ađ kynna sér skólareglur. Vanţekking á reglunum leysir ţá ekki undan ábyrgđ. Um ábyrgđ nemenda vísast til 33. gr. a.í lögum um framhaldsskóla nr. 92/2008

  • Ítrekuđ brot á skólareglum og ţau sem talist geta veriđ alvarleg geta varđađ brottvikningu úr skóla og fer máliđ ţá fyrir skólaráđ áđur en endanleg ákvörđun um viđurlög er tekin.

  • Leitast skal viđ ađ leysa ágreiningsmál fljótt og vel á vettvangi skólans.

  • Rísi ágreiningur milli nemenda, kennara og/eđa annarra starfsmanna sem ekki tekst ađ finna lausn á skal vísa málinu til viđkomandi sviđsstjóra og/eđa skólameistara sem tekur máliđ til umfjöllunar og ákvörđunar. Uni málsađilar, ţar međ taliđ forráđamenn nemenda yngri en 18 ára, ekki niđurstöđu í málinu má vísa ţví til Mennta- og menningarmálaráđuneytis.

  • Viđ međferđ mála er fariđ ađ lögum um framhaldsskóla, lögum er varđa međferđ og neyslu tóbaks- og vímuefna, svo og stjórnsýslulögum, lögum um međferđ persónuupplýsinga og öđrum ţeim lögum er varđa kunna ţau mál sem til međferđar koma.

  • Brot á almennum hegningarlögum verđa kćrđ til lögreglu.

  • Verđi nemandi uppvís ađ ţví ađ brjóta skólareglur er starfsmönnum skólans heimilt ađ áminna hann sé um ađ rćđa almenn rými skólans. Sé um ađ rćđa ítrekuđ brot á skólareglum ber kennurum, öđrum starfsmönnum og nemendum skólans ađ tilkynna ţau til skólameistara eđa ađstođarskólameistara, sem veita nemanda skriflega áminningu. Foreldrar/forráđamenn ólögráđa nemenda eru látnir vita fái nemandi skriflega áminningu.

Í skriflegri áminningu skal koma fram:

  • ađ nemandanum er gefinn kostur á ađ bćta ráđ sitt

  • tilefni áminningarinnar og ţau viđbrögđ sem fylgja brjóti nemandi aftur af sér

  • ađ nemandanum sé gefinn kostur á ađ andmćla áminningunni og skal tímafrestur hans til ţess tilgreindur

 

 

Uppfćrt 7. september 2015 (AMJ).
Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00