Fara í efni  

Ţjónustu- og starfsmannakannanir

Ţjónustu- og starfsmannakannanir eru gerđar annađ hvert ár eins og lýst er í áćtlun um innra og ytra mat í VMA sem finna má í gćđahandbók skólans. 

Ţjónustukannanir eru lagđar fyrir nemendur ţar sem spurt er um ýmsa ţjónustu í skólanum ásamt líđan nemenda. 

Ţjónustukönnun vor 2020

Ţjónustukönnun haustiđ 2018

Ţjónustukönnun voriđ 2016

Ţjónustukönnun haustiđ 2013 

Starfsmanna- og stjórnendakannanir eru gerđar annađ hvert ár. Ţćr eru lagđar fyrir starfsmenn ţar sem spurt er um viđhorf til VMA sem vinnustađar, líđan starfsmanna og um stjónendur og stjórnun skólans. 

Starfsmanna- og stjórnendakönnun haustiđ 2012.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00