Fara í efni  

Skýrslur um innra mat

í lögum um framhaldsskóla nr. 92/2008 er m.a. kveđiđ á um hvernig innra mati skuli háttađ í framhaldsskólum landsins. Markmiđ mats og eftirlits međ gćđum starfs í framhaldsskólum er m.a. ađ veita upplýsingar um skólastarfiđ, árangur ţess og ţróun. Einnig er markmiđiđ ađ tryggja ađ starfsemi skólans sé í samrćmi viđ ákvćđi laga, reglugerđa og ađalnámskrár framhaldsskóla, ađ auka gćđi náms og skólastarfs og stuđla ađ umbótum. Jafnframt ađ tryggja ađ réttindi nemenda séu virt og ađ ţeir fái ţá ţjónustu sem ţeir eiga rétt á samkvćmt lögum (40. gr.). Kveđiđ er á um ađ hver framhaldsskóli meti međ kerfisbundnum hćtti árangur og gćđi skólastarfs á grundvelli 40. gr. međ virkri ţátttöku starfsmanna, nemenda og foreldra eftir ţví sem viđ á og birti opinberlega upplýsingar um innra mat sitt, tengsl ţess viđ skólanámskrá og áćtlanir um umbćtur (41. gr.). 

Skýrslu um innra mat í VMA er skilađ til Mennta- og menningamálaráđuneytis ađ hausti fyrir skólaáriđ á undan. Skýrslan er samantekt ađ mestu úr gögnum úr rýni stjórnenda og gćđaskýrslum. 

Skýrsla um innra mat í VMA skólaáriđ 2018-2019.

Skýrsla um innra mat í VMA skólaáriđ 2017-2018.

Skýrsla um innra mat í VMA skólaáriđ 2016-2017.

Skýrsla um innra mat í VMA skólaáriđ 2015-2016.

Skýrsla um innra mat í VMA skólaáriđ 2014-2015.

Skýrsla um innra mat í VMA skólaáriđ 2013-2014. 

Uppfćrt 11. október 2019.
Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00