Fara í efni  

Vorhlaup VMA 12. apríl nk. - hlaupiđ frá VMA

Vorhlaup VMA 12. apríl nk. - hlaupiđ frá VMA
Nú er um ađ gera ađ undirbúa sig fyrir 12. apríl!

Vorhlaup VMA verđur haldiđ í fjórđa skipti fimmtudaginn 12. apríl nćstkomandi. Sú breyting verđur í ár frá fyrri hlaupum ađ rásmarkiđ verđur viđ VMA en ekki viđ Pollinn, eins og veriđ hefur. Ţađ ţýđir ađ hlaupahringurinn verđur í nćsta nágrenni skólans og ţví lýkur síđan á sama stađ og ţađ hófst, viđ VMA. Hlaupaleiđin verđur kynnt betur ţegar nćr dregur hlaupi. Hlaupiđ hefst frá austurinngangi Verkmenntaskólans á Akureyri kl. 17.30 og verđa, eins og veriđ hefur, í bođi 5 km og 10 km hlaupaleiđir. Ađ loknu hlaupi verđur verđlaunaafhending í VMA.

Vegalengdir og flokkar
Sem fyrr segir verđur keppt í  5 og 10 km hlaupi. Í 5 km hlaupinu verđur keppt í ţremur flokkum: opnum flokki, framhaldsskólaflokki og flokki 15 ára og yngri. Í 10 km hlaupinu verđur keppt í tveimur flokkum: opnum flokki og framhaldsskólaflokki.

Verđlaun
Verđlaunapeningar verđa veittir fyrir fyrstu ţrjú sćtin í öllum flokkum karla og kvenna auk fjölda útdráttavinninga. Verđlaunaafhending fer fram í Gryfjunni í VMA og hefst kl. 18:30.

Skráning
Forskráning fer fram á netskraning.is og verđur hún opin til kl. 17:00 á keppnisdegi. Sérskráning verđur í bođi fyrir framhaldsskólanema í VMA og MA til kl. 13:00 á keppnisdegi. Hćgt verđur ađ skrá sig á keppnisdegi í anddyri austurinngangs VMA frá kl. 15:30-17:00 gegn hćrra gjaldi.

Verđ í forskráningu:

  • 500 kr fyrir grunn- og framhaldsskólanema
  • 1500 kr fyrir hlaupara í opnum flokki

Verđ á keppnisdegi:

  • 500 kr fyrir grunn- og framhaldsskólanema
  • 2000 kr fyrir hlaupara í opnum flokki

Afhending gagna - frítt í sund fyrir hlaupara
Mćlst er til ţess ađ hlauparar forskrái sig á netskraning.is eđa á skrifstofum VMA og MA en afhending gagna og síđustu skráningar fara fram í anddyri austurinngangs VMA frá kl. 15:30-17:00 á hlaupadegi. Ţátttakendur í hlaupinu fá frítt í sund í Sundlaug Akureyrar ađ hlaupi loknu gegn framvísun hlaupanúmers.

Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar um hlaupiđ og framkvćmd ţess veitir Anna Berglind Pálmadóttir á netfanginu annaberglind@vma.is

Hlaupiđ er öllum opiđ!
Vorhlaup VMA hefur veriđ skemmtilegur viđburđur í skólastarfinu en vert er ađ undirstrika ađ hlaupiđ er fyrir alla, jafnt framhaldsskólanemendur á Akureyri og ađra, unga sem aldna, sem langar ađ spretta úr spori. Í fyrra var hlaupiđ tćpri viku fyrr eđa 6. apríl. 
Eins og komiđ hefur fram hér á heimasíđunni hefur veriđ ákveđiđ ađ endurvekja Söngkeppni framhaldsskólanna og verđur hún laugardagskvöldiđ 14. apríl. Búist er viđ fjölda framhaldsskólanema í bćinn. Í ţví ljósi vćri sannarlega gaman ađ sjá fjölda framhaldsskólanema víđa ađ af landinu mćta til leiks í Vorhlaup VMA og hita ţannig upp fyrir ţá dagskrá sem sett verđur upp í tengslum viđ Söngkeppni framhaldsskólanna.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00