Fara í efni  

Sprett úr spori í Vorhlaupi VMA

Sprett úr spori í Vorhlaupi VMA
Rćsing Vorhlaups VMA í gćr.
Vorhlaup VMA var ţreytt í ţriđja skipti síđdegis í gćr og sem fyrr var rćst í hlaupiđ skammt sunnan Menningarhússins Hofs - viđ ađstöđuhús hvalaskođunarfyrirtćkisins Ambassadors - og voru tvćr hlaupaleiđir í bođi - 5 og 10 km. Fyrr í vikunni hefur veriđ heldur kulda- og vetrarlegt um ađ litast á Akureyri en síđdegis í gćr var hlaupaveđur eins og best verđur á kosiđ. Um 50 hlauparar tóku ţátt í hlaupinu.
Vegna mannlegra mistaka fór undanfari í hlaupinu vitlausa leiđ á einum stađ á hlaupaleiđinni sem gerđi ţađ ađ verkum ađ sumir hlauparar hlupu ca 200 m styttri leiđ en ţeir áttu ađ gera. Af ţessum sökum getur hlaupiđ ţví miđur ekki veriđ skráđ löglegt götuhlaup samkvćmt FRÍ og ţví fá hlauparar tíma sína ekki í afrekaskrá/ferilskrá. Hins vegar standa úrslit hlaupsins.
Hér eru nokkrar myndir sem voru teknar í hlaupinu í gćr og hér eru úrslit.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00