Fara í efni  

Vöđvabúnt á bekkpressumóti

Vöđvabúnt á bekkpressumóti
Eins og vera ber hnykla menn vöđvana.

Eins konar upphitunar bekkpressumót var haldiđ í íţróttasalnum í kjallara VMA sl. föstudag. Fjórtán keppendur höfđu skráđ sig til leiks en ađeins sjö mćttu ţegar á hólminn var komiđ. Ţetta var sem sagt fámennt en afar góđmennt mót sem var haldiđ í samstarfi viđ KFA – Kraftlyftingafélag Akureyrar. Og ekki skorti tilţrifin. Vonandi er ţetta mót komiđ til ađ vera. Nefndur hefur veriđ sá möguleiki ađ hafa annađ slíkt mót á vorönn og ţá verđi ţađ í Gryfjunni.

Valgerđur Dögg Jónsdóttir kennari fylgdist međ mótinu sl. föstudag og tók ţessar fínu myndir  af vöđvatröllunum í grimmdar baráttu viđ lóđin.

Ţessir nemendur tóku ţátt: Magnús Gunnar Mánason, Sćvar Karl Randversson, Ţorsteinn Ćgir Óttarsson og Ísak Róbertsson.

Ţessir kennarar tóku ţátt: Baldvin Ringsted, Ómar Kristinsson og Jóhann Björgvinsson.

Ţorsteinn Ćgir hafđi sigur í mótinu, Sćvar Karl var í öđru sćti og Baldvin Ringsted í ţví ţriđja.

Eins og áđur hefur veriđ greint frá hér á heimasíđunni stendur nemendum til bođa ađ nýta sér ţessa fínu ađstöđu í íţróttasalnum endurgjaldslaust á ţriđjudögum og fimmtudögum kl. 15-17. Ađ sögn Valgerđar Daggar Jónsdóttur hafa ţessir opnu tímar veriđ nokkuđ vel sóttir og verđa ţeir í bođi út ţennan mánuđ.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00