Fara í efni  

Nemendum bođiđ upp á opna tíma í íţróttasalnum

Nemendum bođiđ upp á opna tíma í íţróttasalnum
Nemendur geta nýtt sér ađstöđuna í íţróttasalnum.
Frá og međ ţessari viku stendur nemendum til bođa ađ nýta sér endurgjaldslaust ađstöđuna í íţróttasalnum í kjallara VMA. Nemendum verđur frjálst ađ mćta í salinn kl. 15-17 á ţriđjudögum og fimmtudögum og nýta sér ţá fínu ađstöđu sem ţar er í bođi til ţess ađ efla líkama og sál. Fyrsti opni tíminn er á morgun, ţriđjudaginn 6. nóvember.
 
Valgerđur Dögg Jónsdóttir kennari og forvarnafulltrúi skólans og Jóhann Gunnar Jóhannsson íţróttakennari segjast hafa fengiđ fyrirspurnir frá nemendum um ţennan möguleika og ţví hafi veriđ ákveđiđ ađ bjóđa upp á ţetta. Ţau minna á ađ VMA sé heilsueflandi framhaldsskóli  og liđur í ţví sé ađ stuđla ađ reglulegri hreyfingu nemenda. 
 
Ţess má síđan geta ađ föstudaginn 16. nóvember nk. kl. 13, á Degi íslenskrar tungu, verđur efnt til bekkpressumóts í íţróttasalnum sem verđur öllum opiđ, bćđi nemendum og starfsmönnum VMA. Framkvćmd mótsins verđur í höndum fagfólks í lyftingum frá KFA - Kraftlyftingafélagi Akureyrar.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00