Fara efni  

Vel heppnu nmsfer til Malaga

Vel heppnu nmsfer til Malaga
heimskn sklann El Palo Instituto Malaga.

Um lina helgi komu nemendur og kennarar hrsnyrtiin VMA heim eftir vel heppnaa hlfs mnaar nmsdvl Malaga Spni. Hildur Salna varsdttir kennari segir a ferin hafi tekist mjg vel og veri lrdmsrk.

Sex nemendur sjttu nn hrsnyrtiin og kennarar eirra, Hildur Salna og Harpa Birgisdttir, fru til Malaga 30. janar sl. og ar tk vi skipulg dagskr m.a. hrakademunni Grupo Nebro og El Palo Instituto, sem er rkisrekinn verkmenntaskli sem kennir m.a. hrsnyrtiin. Hildur segir a kynningarnar sem nemendur hafi noti bum stum hafi tekist mjg vel, nemendum s mikilvgt a kynnast njum og spennandi hlutum.

El Palo Instituto var heimsttur sl. mivikudag og ar var m.a. kynning umhverfisvnni hrsnyrtingu, sem byggir eigin rktun. Nemendur f a kynnast llu ferlinu framleislu snyrtivrum, fr run og framleislu vru til markassetningar.

Hr m sj myndir sem voru teknar essari heimskn sklann, myndunum eru nemendur og kennarar r VMA og kennarar r El Palo Instituto.

Hildur Salna segir a gagnkvmur hugi s nnari samskiptum og samstarfi VMA og El Palo Instituto og v hafi veri kvei essari heimskn a bir sklarnir ski um Erasmus styrki til ess a kosta kennaraskipti hrsnyrtiin milli eirra. Vonandi geti essar hugmyndir ori a veruleika.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.