Fara í efni  

Vandvirkni og ţolinmćđi eru lykilatriđi

Vandvirkni og ţolinmćđi eru lykilatriđi
F.v. Ţóra Kolbrún, Ţórólfur, Ásbjörn og Anna Lind.

Ţau eru öll fjögur í grunnnámi málm- og véltćknigreina. Búa á Akureyri eđa í nágrenni. Stefna öll á nám í vélstjórn. Ţrjú ţeirra innrituđust í nám í VMA sl. haust ađ loknum 9. bekk grunnskóla – fóru sem sagt ekki í 10. bekk grunnskóla, rétt eins og Aldís Lilja Sigurđardóttir, sem sagt var frá hér á heimasíđunni í gćr.

Ţóra Kolbrún Jóhannsdóttir er fimmtán ára gömul, býr í Eyjafjarđarsveit og var í Hrafnagilsskóla. Hún segist hafa ákveđiđ síđastliđiđ haust ađ fara í VMA í grunnnám málm- og véltćknigreina og hafi ţá framtíđarsýn ađ fara áfram í vélstjórnarnám í VMA og síđan geti hún séđ fyrir sér ađ halda áfram og fara í verkfrćđi. „Mér finnst ţetta spennandi nám og öđruvísi. Ég tók endanlega ákvörđun eftir ađ hafa komiđ hingađ í skólann á grunnskólakynninguna sl. vetur. Ég hafđi út af fyrir sig engan ákveđinn grunn eđa reynslu af málmiđnađi en mér finnst ţađ ekkert hafa háđ mér. Mikilvćgast er ađ taka vel eftir ţví sem okkur er kennt og fylgja ţví,“ segir Ţóra Kolbrún.

Anna Lind Logadóttir er sextán ára gömul og býr í Skógarhlíđ í Hörgársveit, rétt norđan Akureyrar. Grunnskólinn hennar var Ţelamerkurskóli. Hún segist hafa veriđ nokkuđ ákveđin í ađ fara í verklegt nám og grunnnám málm- og véltćknigreina hafi e.t.v. orđiđ fyrir valinu vegna ţess ađ fósturfađir hennar sé vélstjóri. Hún horfi til ţess ađ fara áfram í vélstjórnarnám.

Tvíburabrćđurnir Ţórólfur og Ásbjörn Guđlaugssynir stefna sömuleiđis á vélstjórnarnám og vilja feta í fótspor föđur ţeirra og bróđur sem báđir hafa vélstjórnarréttindi. Ţeir eru 15 ára gamlir og innrituđust til náms í VMA ađ loknum 9. bekk Síđuskóla. Ţeir eiga ćttir ađ rekja til Grímseyjar og segjast vera ţar mikiđ á sumrin og stunda sjómennsku. „Ţađ kom eiginlega aldrei neitt annađ til greina en ađ fara í vélstjórn. Okkur líkar vel hér, ţetta er gott gagnlegt nám,“ segja brćđurnir.

Almennt segja fjórmenningarnir kunna vel viđ sig í VMA. Ţau segja ađ lykilhugtök í verklega hluta námsins sé ţolinmćđi og vandvirkni. Mikilvćgt sé ađ hafa ţađ ađ leiđarljósi.

Ţóra Kolbrún og Anna Lind segja ađ mögulega séu fordómar eđa einhver hrćđsla ráđandi í ţví ađ tiltölulega fáar stúlkur velji ađ fara í málmiđnađargreinar. Ţćr segja ađ ástćđulaust sé ađ óttast ađ velja ţetta nám ţó svo ađ ekki sé til stađar reynsla eđa ákveđinn grunnur. Ţetta sé eins og hvert annađ nám sem nemendur međtaki af áhuga og ástundun. Ţćr eru sammála um ađ ţađ hafi veriđ hárrétt ákvörđun ađ velja ţessa námsbraut og ekki sé verra ađ hún hafi leitt ţćr tvćr saman – nú séu ţćr bestu vinkonur.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00