Fara í efni  

Úr 9. bekk grunnskóla í hársnyrtiiđn

Úr 9. bekk grunnskóla í hársnyrtiiđn
Aldís Lilja Sigurđardóttir.

Aldís Lilja Sigurđardóttir er fimmtán ára gömul, búsett í Hrafnagilshverfinu í Eyjafjarđarsveit, og stundar nám á fyrstu önn í hársnyrtiiđn. Hún tók ţann kost ađ sćkja um nám í VMA strax ađ loknum 9. bekk Hrafnagilsskóla – međ öđrum orđum ađ sleppa 10. bekk enda hafđi hún fullnćgjandi einkunnir úr samrćmdum prófum til ţess ađ innritast í framhaldsskóla ađ loknum 9. bekk.

„Ţegar ég vissi af ţeim möguleika ađ til ţess ađ komast í framhaldsskóla ađ loknum 9. bekk grunnskóla ţyrfti ég A í ađ minnsta kosti einu fagi á samrćmdum prófum vildi ég keppa ađ ţví og ţađ tókst. Eftir ađ ég hafđi kynnt mér hársnyrtiiđn hér í VMA á grunnskólakynningunni sl. vetur var ég ákveđin í ađ ţetta vildi ég lćra. Ég vildi fara í verknám ţví ég er alltof ofvirk til ţess ađ sitja löngum stundum og lesa. Ég vildi fara í nám ţar sem ég vćri međ eitthvađ á milli handanna. Ég sé ekki eftir ţví ađ hafa valiđ ţessa námsleiđ, ţetta er mjög skemmtilegt og ég tel ađ ég sé komin á rétta hillu. Sannast sagna hafđi ég ekki hugleitt ţetta nám en stefndi á íţróttafrćđi. En ţađ breyttist,“ segir Aldís Lilja.

Aldís Lilja er dćmi um nemanda sem hefur nýtt sér ţann möguleika ađ útskrifast úr grunnskóla strax ađ loknum 9. bekk grunnskóla til ađ sćkja um nám í framhaldsskóla. Ţetta gerđi hún međ vísan til eftirfarandi breytinga á ađalnámskrá grunnskóla og greinasviđa međ ađalnámskrá grunnskóla sem Illugi Gunnarsson, ţáverandi menntamálaráđherra, stađfesti 28. október 2016. Ţessi breyting var auglýst í Stjórnartíđindum 31. október 2016 - auglýsing nr. 894. Í auglýsingunni segir orđrétt:

9.10 Brautskráning úr grunnskóla áđur en 10 ára skyldunámi er lokiđ.

Ef niđurstöđur samrćmdra könnunarprófa sýna ađ nemandi í 9. bekk hefur sýnt framúrskarandi (A) eđa góđa hćfni (B) samkvćmt hćfnikröfum 10. bekkjar og náđ framúrskarandi árangri í öđrum greinum geta foreldrar óskađ eftir ţví viđ skólastjóra grunnskóla ađ barn ţeirra sé útskrifađ úr grunnskóla áđur en tíu ára skyldunámi er lokiđ. Skólastjóri skal ráđfćra sig viđ umsjónarkennara nemandans og sérfrćđiţjónustu sveitarfélagsins áđur en hann tekur ákvörđun í málinu. Skólastjóri metur hvenćr nemandi hafi lokiđ grunnskólanámi og ber ábyrgđ á útskrift hans úr grunnskóla.

Nemanda ber ađ ljúka öllu skyldunámi samkvćmt ađalnámskrá grunnskóla međ framúrskarandi árangri áđur en hann útskrifast ţađan, samanber eftirfarandi viđmiđ:
• Nemandi uppfylli viđmiđ međ hliđsjón af hćfniviđmiđum ađalnámskrár međ framúrskarandi árangri. • Nemandi hafi fengiđ náms- og starfsráđgjöf.
• Skólastjóri telji útskrift ráđlega.
• Nemandi hefur félagsţroska til ađ takast á viđ félagslegt umhverfi framhaldsskóla. Nemendur sem ekki hafa lokiđ grunnskólanámi geta ţó hafiđ nám í framhaldsskóla samhliđa í samráđi viđ foreldra, viđkomandi framhaldsskóla og viđkomandi sveitarfélag, ţar sem ljóst sé hvernig námiđ er formlega metiđ.

Samkvćmt grunnskólalögum er gert ráđ fyrir ađ nánar sé samiđ um framkvćmd og fyrirkomulag milli hlutađeigandi grunn- og framhaldsskóla. Ákveđi skólastjóri ađ synja foreldrum um útskrift úr grunnskóla áđur en 10 ára skyldunámi er lokiđ geta foreldrar kćrt ţá synjun grunnskóla til mennta- og menningarmálaráđuneytis sem úrskurđar í málinu.

Nám og listhlaup á skautum
Ţađ er í mörg horn ađ líta fyrir Aldísi Lilju ţví auk námsins í VMA er hún á fullu í listhlaupi á skautum, hefur raunar ćft ţá íţrótt frá unga aldri. Og hún lćtur sér ekki nćgja ađ ćfa íţróttina sjálf, hún er einnig ađ ţjálfa yngri iđkendur.

Aldísi Lilju finnst ekki tiltökumál ađ vera yngsti nýneminn í hársnyrtiiđn. „Nei, alls ekki. Ţáđ flćkist ekkert fyrir mér ađ vera yngst hér. En mér fannst ađeins erfitt fyrstu dagana ađ skipta um skóla, koma úr Hrafnagilsskóla og í ţennan stóra skóla hér. En ég var fljót ađ venjast ţví og kann mjög vel viđ námiđ og skólann.“

Ţegar Aldís Lilja var tekin tali var hún og samnemendur hennar á fyrsta ári í hársnyrtiiđn ađ ţjálfa sig í ađ setja rúllur í hár, nokkuđ sem Harpa Birgisdóttir kennari segir ađ sé einn af mikilvćgum grunnţáttum í náminu á fyrstu önninni. Ofan á fćrni í ţessum ţćtti námsins sé síđan byggt á síđari stigum. Hér er Aldís Lilja ađ spreyta sig á rúllunum og hér má sjá samnemendur hennar gera slíkt hiđ sama.

 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00