Umsókn um nám í dagskóla á vorönn 2026
02.10.2025
Vinsamlega athugið að sameiginlegt umsóknartímabil framhaldsskóla sem bjóða upp á innritun fyrir nám á vorönn 2026 er dagana 1. nóvember til 1. desember.
Nánari upplýsingar varðandi innritun og umsóknartengil er hægt að nálgast á vef Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu hér.
Upplýsingar um námsframboð er hægt að sjá hér:
Einnig er hægt að óska eftir aðstoð frá sviðstjórum og námsráðgjöfum.
Athugið að opnað verður fyrir nám í fjarnámi og kvöldskóla í rafvirkjun ( 5. önn) 15. nóv