Fara efni  

Tungumlakennarar bera saman bkur snar

Tungumlakennarar bera saman bkur snar
Norrnir tungumlakennarar VMA sustu viku.

VMA tekur tt Nord+ verkefni vegum Norrnu rherranefndarinnar ar sem sjnum er beint a tungumlakennslu fjrum Norurlndum Danmrku, Svj, Noregi og slandi. sustu viku voru fulltrar hinna riggja landanna VMA ar sem eir sem leia verkefni bru saman bkur snar og lgu rin um nstu skref.

Verkefni hfst sl. haust me fundi Gautaborg og v verur fram haldi essu ri og v nsta og lkur me fundi Noregi. A verkefninu standa sklar og stofnanir, auk VMA eru etta Kbenhavns VUC(voksen uddannelses center, Katrinelundsgymnasieti Gautaborg Svj,Hadeland videregende skolei Noregi ogrhus Universitet Danmrku. Sem fyrr segir beinir verkefni sjnum a tungumlakennslu. Sem rauur rur gegnum a eru norrnar glpasgur en sem kunnugt er hafa Norurlndin marka sr kvena srstu tgfu glpasgum og ger glpatta sjnvarpi. Um er a ra svokalla Nord+ verkefni og greiir Norrna rherranefndin ferakostna og uppihald.

Liur verkefninu eru kennaraskipti milli landanna. Tungumlakennarar fara til hinna tttkulandanna og kynna sr kennslu og kenna nemendum vikomandi sklum. Liur essum samskiptum var heimskn tveggja danskra kennara VMA sasta mnui og essa viku vera tveir dnskukennarar r VMA, Annette de Vink og orbjrg Dra Gunnarsdttir, Kaupmannahfn til a kynna sr starfsemi Kbenhavns VUC og kenna nemendum ar.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.