Fara í efni  

Ţegar ímyndunarafliđ fćr vćngi

Ţegar ímyndunarafliđ fćr vćngi
Einn af skúlptúrum nemenda á listnámsbraut.

Á dögunum var sagt frá ţví hér á síđunni ađ nemendur í skúlptúráfanga hjá Örnu Valsdóttur og Helgu Björg Jónasardóttur hafi tekist á viđ ţađ verkefni ađ móta skúlptúra út frá anatómíu manna og dýra. Nemendur og kennarar fengu ađstöđu í Punktinum til ţess ađ leirbrenna verk sín. Í frétt hér á heimasíđunni 14. nóvember sl. voru sýnd verk fyrsta námshópsins af ţremur en hér má sjá verk hinna tveggja. Verk ţriđja námshópsins eru nú til sýnis í Galleríi Glugg, á ađalgangi VMA. Eins og sjá má eru verkin fjölbreytt og skemmtileg og ljóst ađ ímyndunarafliđ hefur heldur betur fengiđ ađ njóta sína, eins og vera ber.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00