Fara í efni  

Anatómía manna og dýra

Eins konar sambrćđingur af anatómíu manna og dýra var viđfangsefni nemenda á listnámsbraut í skúlptúráfanga núna á haustönn. Nemendur í ţessum áfanga spreyttu sig á ţví ađ gera litla skúlptúra út frá ţessu megin viđfangsefni og útkoman er hin skemmtilegasta.

Fyrsti nemendahópurinn af ţremur sýnir nú afrakstur vinnu sinnar í Gallerí Glugg á ađalgangi VMA og hér má sjá útkomuna – hinir tveir munu sýna sína skúlptúra síđar í mánuđinum.

Međ skúlptúrunum er tekist á viđ ţrívíđa formfrćđi og hefur nemendahópurinn međ kennurunum Örnu Valsdóttur og Helgu Björg Jónasardóttur fengiđ ađ nýta ađstöđu í handverksmiđstöđinni Punktinum í Rósenborg. Ţar hafa nemendur fengiđ ađgang ađ leirbrennsluofni en skúlptúrarnir eru úr steinleir og brenndir á sama veg og keramik. „Samstarfiđ viđ Punktinn hefur veriđ afskaplega ánćgjulegt og gefandi og ég vil ţakka kćrlega fyrir ađ fá ađ nota frábćra ađstöđu ţar,“ segir Arna Valsdóttir.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00