Fara efni  

tttakan flagslfinu markai stefnuna

tttakan  flagslfinu markai stefnuna
lafur Gran lafsson Gros.

Eftir a g lauk stdentsprfi fr VMA vori 2018 var g ekki viss um hvert hugurinn stefni. g var nttrufribraut sklanum en btti vi mig rum fngum og brautskrist af fjlgreinabraut. Eftir VMA fr g a vinna hj Menningarflagi Akureyrar Hofi sem tknimaur og vann ar til hausti 2020, mijum heimsfaraldri, egar g kva a taka nja stefnu og flutti til Stokkhlms Svj til ess a fara kvikmyndaskla, segir lafur Gran lafsson Gros, sem var snum tma VMAberandi flagslfi nemenda, m.a. sem formaur nemendaflagsins rdunu.

egar g var VMA hafi g ekki leitt hugann a v a fara etta nm en ar hafi g teki tt tknimlum hj Leikflagi VMA og a kveikti hugann. Eftir a hyggja held g a a s flagslfinu VMA og Hilmari Frijns a akka a g valdi loks a fara essa lei, kvikmyndanm. g hafi mjg mikla ngju af v a lsa leiksningar hj Menningarflaginu og taka tt llum tkninmlunum kringum r. Hins vegar fannst mr miur a egar sningum var loki var ekkert eftir nema minningarnar. Mig langai a taka tt a skapa eitthva sem gti stai og flk gti horft aftur og aftur. ess vegna held g a kvikmyndanmi hafi ori ofan .

Nminu Stokkhlmi lauk lafur tveimur rum, tskrifaist vori 2022. raun er etta riggja ra nm en v var jappa saman tv r og segir lafur a v s ekki a leyna a nmi hafi veri mjg stft. hersla lafs nminu var myndatkur og leikstjrn.

Sumari 2021 vann lafur hj Rv Akureyri rj mnui sem tkumaur og klippari. linu sumri starfai lafur Svj ttager og vi ger heimildamyndar en einnig starfai hann um tma hj Rv Akureyri en var boin tmabundin afleysingastaa lnuprdsents frttastofu Rv Efstaleiti Reykjavk. essu felst a stra tknimlunum vi tsendingu daglegra kvldfrtta sjnvarps Efstaleiti og starfar lnuprdsentinn vi hli prdsents frttanna. lafur segir a etta s mjg g reynsla en eftir sem ur s stefna hans framtinni a vinna kvikmyndageiranum og nta kunnttu sem hann hafi afla sr kvikmyndanminu vi leikstjrn og myndatkur.

a er miki af spennandi hlutum a gerast kvikmyndaheinum og g er mjg sttur vi a hafa vali essa lei. a er enginn vafi v a ll vinnan mn flagslfinu VMA snum tma hefur veri mr mikill styrkur og marka lei sem g san fr, segir lafur.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.