Fara í efni  

Líst vel á veturinn

Líst vel á veturinn
Ólafur Göran Ólafsson Gros, formađur Ţórdunu.

Sem fyrr mćđir mikiđ á stjórn nemendafélags VMA, Ţórdunu, enda ţarf hún ađ halda í marga ţrćđi til ţess ađ félagslífiđ verđi međ sem mestum blóma í vetur – og ţađ er ađ sjálfsögđu takmarkiđ. Ekki síst mun mikiđ mćđa á formanni Ţórdunu, Ólafi Göran Ólafssyni Gros.

„Veturinn leggst bara vel í mig. Ţetta er auđvitađ mikil vinna en ég var líka í stjórn nemendafélagsins í fyrra og kynntist ţessu vel. Ţađ mun nýtast mér mjög vel í vetur,“ segir Ólafur sem stundar nám á náttúrufrćđibraut, er raunar langt kominn međ námiđ og stefnir á ađ útskrifast í vor. „Fyrst og síđast er ţetta spurning um ađ skipuleggja sig vel til ţess ađ geta stundađ námiđ af krafti samhliđa ţeirri miklu vinnu sem fylgir ţví ađ vera formađur Ţórdunu,“ bćtir Ólafur viđ.

Ólafur segir ađ til ađ byrja međ sé áhersla lögđ á ađ taka vel á móti nýnemum, međ bćđi nýnemaferđinni í síđustu viku og síđan svokallađri nýnemahátíđ, sem verđur á morgun, ţar sem nýnemar verđa bođnir velkomnir í skólann međ leikjum, grílli og nýnemaballi.

Í nćsta mánuđi segir Ólafur ađ félagslífiđ muni síđan smám saman komast í fullan gang međ klúbbastarfi og viđburđum. Fyrsti stóri viđburđurinn verđur 14. september ţegar efnt verđur til skemmtikvölds í Gryfjunni. Ćtlunin er ađ slá saman karla- og konukvöldum sem hafa veriđ  haldin undanfarin ár í eina veglega kvöldskemmtun. „Í stórum dráttum sjáum viđ fyrir okkur ađ sameina karla- og kvennakvöldiđ í eitt skemmtikvöld. Ég hef trú á ţví ađ ţessi nýbreytni muni koma vel út,“ segir Ólafur.

Áfram verđur haldiđ í október međ uppistandskvöldi í Gryfjunni, sem tókst mjög vel síđasta vetur, og síđan verđur stórviđburđur ţann 9. nóvember í Hofi ţegar árleg Söngkeppni VMA verđur haldin ţar. Söngkeppnin hefur jafnan veriđ haldin eftir áramót en ađ ţessu sinni var ákveđiđ ađ efna til hennar fyrir áramót og segir Ólafur ađ hvergi verđi slakađ á viđ ađ gera keppnina sem glćsilegasta.

Ólafur segir ađ eins og undanfarin ár verđi töluverđ áhersla á leiksýningu Leikfélags VMA, sem ađ ţesu sinni verđur Ávaxtakarfan og verđur hún frumsýnd fyrrihluta febrúar, eins og greint hefur veriđ frá hér á heimasíđunni. Nú ţegar er hafinn undirbúningur fyrir sýninguna og ljóst ađ međgöngutíminn verđur mun lengri en áđur hefur ţekkst viđ uppfćrslur Leikfélags VMA.

Ýmislegt er auđvitađ á döfinni á vorönn, til viđbótar viđ Ávaxtakörfuna. Árshátíđ VMA verđur ađ sjálfösgđu sínum stađ í mars og einnig er í mótun svokallađ matarkvöld. Fyrirkomulag ţess skýrist frekar ţegar nćr dregur.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00