Fara í efni  

Tćplega ţúsund nemendur í dagskóla

Tćplega ţúsund nemendur í dagskóla
Kennsla hefst samkvćmt stundaskrá kl. 13:15 í dag.

Í dag, fimmtudaginn 4. janúar, kl. 13:15 hefst kennsla á vorönn í VMA samkvćmt stundaskrá. Tćplega ţúsund nemendur stunda nám í dagskóla á vorönn – auk fjölda fjarnámsnemenda.

Í gćr var opnađ fyrir töflur nemenda í INNU en ţeir nemendur sem ţess óska geta fengiđ útprentađa stundatöflu á skrifstofu skólans.

Töflubreytingar eru mögulegar í INNU til nk. mánudags, 8.janúar, kl.15:00. Útskriftarnemendur nćsta vor og í desember 2018 eru í forgangi í töflubreytingum. 

Í dag kl. 09:00 verđur fundur í M-01 međ nýjum og endurinnrituđum nemendum. Áhersla er lögđ á ađ ţeir nemendur sem ekki hafa áđur veriđ í VMA eđa hafa ekki veriđ í skólanum í töluverđan tíma mćti á ţennan upplýsingafund. 

Námiđ í VMA á vorönn verđur međ nokkuđ hefđbundnu sniđi en ţó skal ţess getiđ ađ á önninni verđur bođiđ upp á bćđi nám í pípulögnum - sem hefur ekki veriđ í bođi í nokkur undanfarin ár - og sömuleiđis verđur núna í annađ skipti bođiđ upp á nám í 2. bekk í matreiđslu. Eins og vera ber í svo stórum og fjölbreyttum skóla er námsframbođiđ mikiđ og ţađ segir sína sögu ađ í bođi eru á önninni samtals á ţriđja hundrađ námsáfangar í bóknáms- og verknámsgreinum.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00