Fara í efni  

Sumarbústađur tekur á sig mynd

Sumarbústađur tekur á sig mynd
Unniđ er í bústađnum bćđi ađ utan og innan.

Frá ţví í haust hafa nemendur í húsasmíđi unniđ ađ byggingu sumarbústađar. Ţetta er árviss bygging verđandi húsasmiđa og er afar kćrkomiđ verkefni fyrir ţá til ţess ađ kynnast fjölmörgum ţáttum í byggingu húss. Tveir hópar – samtals međ rösklega 20 nemendur – vinna ađ byggingu hússins undir stjórn kennara í byggingadeild.

Í upphafi haustannar hófst vinnan viđ byggingu sumarhússins međ ţví ađ setja saman veggi ţess innan dyra og síđan voru ţeir reistir í október. Í kjölfariđ var fariđ í ţakiđ og húsiđ klćtt ađ utan og er sá verkţáttur nú á lokasprettinum. Einnig var byrjađ ađ vinna á fullu inn í húsinu, búiđ er ađ einangra og nćstu daga verđur fariđ í ađ klćđa húsiđ ađ innan. Einnig er byrjađ ađ setja upp grindur fyrir milliveggi.

Nemendur í pípulögnum í VMA unnu í síđustu viku ađ ţví ađ koma fyrir vatnslögnum í veggjum og sömuleiđis eru nemendur í rafvirkun byrjađir ađ koma fyrir dósum. Bygging sumarhússins er ţví skemmtilegt samvinnuverkefni nemenda í húsasmíđi, pípulögnum og rafvirkjun og gefur ţeim góđa sýn á hvernig stađiđ er ađ ţeirra verkţáttum í nýbyggingu.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00