Fara í efni  

Sturtuhausinn - skráningum lýkur 14. janúar!

Ţann 24. janúar nk. verđur Sturtuhausinn, söngkeppni VMA, í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Keppnin er jafnan einn af hápunktum í félagslífinu í skólanum og ţví mikiđ í hana lagt.

Opnađ hefur veriđ fyrir skráningar í keppnina og eru áhugasamir söngfuglar hvattir til ađ skrá sig sem fyrst. Frestur til skráningar rennur út kl. 20:00 nk. mánudagskvöld, 14. janúar.

Sem fyrr verđur hljómsveit á sviđinu sem sér um undirspiliđ fyrir ţá söngvara sem ţađ kjósa og verđur hún ađ ţessu sinni skipuđ ungum og bráđefnilegum tónlistarmönnum: Jón Tumi-Hrannar Pálmason, tónlistarstjórn og bassi, Hafsteinn Davíđsson á trommur. Jóhannes Stefánsson á gítar og Styrmir Ţeyr Traustason á píanó. Guđjón Jónsson hljómborđsleikari verđur ungu tónlistarmönnunum innan handar viđ undirbúning keppninnar. 

Ţá verđur Rúnar EFF keppendum innan handar međ tćkni, sviđsframkomu og fleira ţví tengt og er ţađ nýbreytni í keppninni.

Sigurvegari Söngkeppni VMA verđur fulltrúi skólans í Söngkeppni framhaldsskólanna sem fer fram ţegar nćr líđur vori.

Á síđasta skólaári fór Sturtuhausinn fram ţann 16. nóvember 2017. Embla Sól Pálsdóttir sigrađi ţá keppni eins og hér má sjá.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00