Fara efni  

Stundatflur nemenda og tflubreytingar INNU

Stundatflur nemenda eru birtar og um lei verur opna fyrir skir um tflubreytingar INNU. Tflubreytingar fara fram gegnum Innu og standa fr mivikudeginum 5. janar og til hdegis mivikudaginn 12. janar. Nemendur eru benir um a kynna sr vel leibeiningar um tflubreytingar sem eru heimasu sklans.

Nemendur, ar me talin tskriftarefni, hafi samband vi sinn svisstjra ea nmsrgjafa gegnum tlvupst ea sma 4640300, ef rgjafar er rf.

Eftirfarandi arf a hafa huga:

  • beinir um tflubreytingar sem byggar eru vina- ea kennarantum vera lkast til ekki samykktar nema mjg gar stur liggi a baki.

  • ef nemandi er me 36 tma tflu ea meira, er lklegt a beini um vibt tflu veri samykkt.

  • nemendur vera a fylgjast me stundatflunum snum INNU til ess a sj hvort breytingar hafa veri samykktar ea ekki.

  • rafrnar beinir eru afgreiddar daglega.

  • athugi a einhverjum tilvikum geta nemendur verklegu nmi tt eftir a f verklega vibt inn stundatfluna sna.

Stokkakerfi

Stokkakerfi me verklegri vibt

Leibeiningar

Svisstjrar:

Baldvin Ringsted, svisstjri verk- og fjarnms (baldvin@vma.is)

mar Kristinsson, svisstjri stdentsprfsbrauta og sjkraliabrautar (omar@vma.is)

Harpa Jrundardttir, svisstjri brautabrar og starfsbrautar (harpajora@vma.is)

Nmsrgjafar:

Helga Jlusdttir (helgajul@vma.is)

Svava Hrnn Magnsdttir (svava@vma.is)


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.