Fara í efni  

Stefnt ađ ţví ađ kenna 3. bekkinn í matreiđslu á vorönn - opiđ fyrir umsóknir

Stefnt ađ ţví ađ kenna 3. bekkinn í matreiđslu á vorönn - opiđ fyrir umsóknir
Einn af nemendunum í fyrsta 3. bekkjar hópnum.

Á ţessari önn hefur í fyrsta skipti  í sögu VMA veriđ bođiđ upp á nám í ţriđja bekk í matreiđslu sem er lokaáfangi nemenda áđur en ţeir gangast undir sveinspróf í matreiđslu. Raunar er ţetta í fyrsta skipti sem slíkt lokastig náms í matreiđslu er í bođi utan höfuđborgarsvćđisins og ţví hafa nemendur í matreiđslu hér norđan heiđa ţurft fram ađ ţessu ađ fara suđur yfir heiđar og ljúka náminu í MK í Kópavogi. Ţađ hafa ţví orđiđ mikil tímamót í ţessum efnum á ţessari önn sem er afar ánćgjulegt. Ţeir tíu nemendur sem hafa stundađ nám í ţriđja bekk í matreiđslu á ţessari önn fara í sveinspróf ţann 19. desember nk. og verđur prófiđ í VMA.

Nú hefur veriđ opnađ fyrir umsóknir um sama nám í ţriđja bekk strax eftir áramótin. Verđi umsóknirnar nćgilega margar verđur ţriđji bekkurinn sem sagt aftur á dagskrá á vorönn 2019. Ţađ er ţví full ástćđa fyrir alla ţá sem uppfylla skilyrđi til ţess ađ fara í ţriđja bekkinn ađ drífa í ţví ađ sćkja um á vef Menntamálastofnunar. Ţví fyrr, ţví betra sem umsóknirnar berast.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00