Fara efni  

Stefnir flottan Sturtuhaus

Stefnir  flottan Sturtuhaus
Fimmtn lg eru skr til tttku Sturtuhausnum

a stefnir flottan Sturtuhaus sngkeppni VMA Gryfjunni fimmtudagskvldi 10. nvember nk. Sturtuhausinn er jafnan einn af strstu viburunum flagslfi VMA hverjum vetri og svo verur einnig n. Loka hefur veri fyrir skrningar keppnina og er g tttaka, fimmtn flytjendur hafa skr sig til leiks. Til samanburar voru tta lg keppninni fyrra, sem var haldin 11. nvember 2021 Gryfjunni.

essa dagana er framkvmdastjrn keppninnar a leggja lnur um fyrirkomulagi en fyrir liggur a eins og ur verur bi lifandi flutningur tnlistinni og undirleikur af bandi. Nnar um keppnina egar nr dregur.

Eins og jafnan ur er mrg horn a lta hj rdunu nemendaflagi um skipulag hinna msu vibura. Steinar Bragi Laxdal, formaur rdunu, segist vnta ess a mgulegt veri a halda ball lok nvember. a muni skrast betur sar en eins og er s herslan a gera Sturtuhausinn ann 10. nvember nk. sem veglegastan.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.