Fara efni  

Starfsemi FAB-LAB smijunnar hafin

Starfsemi FAB-LAB smijunnar hafin
Jn r Sigursson vi strstu vl smijunnar.

essa dagana er starfsemi nju FAB-LAB smijunnar, sem er stasett VMA, a hefjast. Fyrsti nmskeishpurinn vegum Smenntunarmistvar Eyjafjarar mtti fyrstu kennslustundina sl. mnudag og essari og nstu viku vera kynningar fyrir kennara grunn- og framhaldsskla svinu til undirbnings fyrir notkun grunn- og framhaldssklanema tkjum og tlum FAB-LAB smijunnar.

Sastliinn fstudag var boi til kaffisamstis FAB-LAB smijunni ar sem voru m.a. fulltrar rekstraraila smijunnar og eirra fyrirtkja sem fjrhagslega hafa lagt henni li vi kaup tkjabnai.

A FAB-LAB smijunni hafa stai fr upphafi VMA, SMEY, Nskpunarmist slands og Akureyrarbr. Auk ess leggur Eyjafjararsveit smijunni til rekstrarframlag. Stofnsamningur um smijuna var til riggja ra 2016-2018.

Hsta framlag fyrirtkja til tkjakaupa kom fr Norurorku. Einnig lgu tkjakaupum li KEA, SS Byggir, Hldur og Byggin stttarflag.

FAB-LAB smijan Akureyri er s sjunda slandi. orsteinn Ingi Sigfsson, forstjri Nskpunarmistvar slands, gat ess varpi vi kynningu smijunni sl. fstudag a hann hefi miklar vntingar til hennar, enda stasett Eyjafiri ar sem mannlf vri fjlbreytt, menntun flug og fjltt og sterkt atvinnulf.

Kynningu tkjabnai smijunnar og hvernig hn virkai nnuust Jn r Sigursson, verkefnastjri FAB-LAB smijunnar VMA, Helga Jnasardttir, vruhnnuur og kennari vi listnmsbraut VMA, og Halldr Grtar Svansson, rvddarhnnuur. au Helga og Halldr Grtar kenna urnefndum nmskeium vegum SMEY samt lafi Plma Gunasyni, sem kennir rvddarforritun.

Jn r Sigursson, verkefnastjri FAB-LAB smijunnar, segir a fyrri part dags til kl. 16 s gert r fyrir a sklarnir svinu nti smijuna en seinnipart dags veri ar nmskei vegum SMEY og almenningur fi einnig agang a smijunni. Hann segir a reynslan veri a skera r um hvernig tmataflan lti nkvmlega t, a muni koma ljs egar sklarnir veri byrjair a nta smijuna og nmskeiin komin fullan gang. En almennt megi segja a smijan fari vel af sta og askn a auglstum nmskeium hj SMEY s mjg g. Jn r hyggst nta FB-su smijunnar vel til ess a setja ar reglulega upplsingar um starfsemina og einnig s tlunin a setja upp sameiginlegan Snapchat-reikning fyrir allar sj FAB-LAB smijur landsins.

er vert a undirstrika a annan fstudag, 17. febrar, verur opi hs fyrir almenning FAB-LAB smijunni, ar sem allir hugasamir geta komi. etta opna hs verur auglst nnar sar.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.