Fara í efni

Skráning í sérúrræði í lokaprófum

Skráning í sérúrræði í lokaprófum

 
Nú er komið að því að þeir nemendur sem eiga rétt á lengri tíma eða öðrum sérúrræðum í prófunum í desember þurfi að ganga frá skráningu. Best er að gera það sem fyrst en í allra síðasta lagi 17. nóvember n.k.
Nemendur sem eiga rétt á sérúrræðum í lokaprófum og eru með staðfesta skráningu í Innu þurfa að staðfesta hvaða úrræði þeir þurfa í komandi prófatíð. Til þess að klára skráningu fara nemendur inní Innu og velja skrá sérúrræði.
 
Ef upp koma vandamál eða fyrirspurnir varðandi þetta þá vinsamlegast hafið samband við Hörpu Jörundardóttur.
TIL BAKA