Fara í efni

Síðasti kennsludagur - próf framundan

Haustönn 2015 er að ljúka. Í dag er síðasti kennsludagur á önninni og strax á morgun, 3. desember, taka prófin við. Síðustu próf verða mánudaginn 14. desember en eftir það verða sjúkrapróf. Brautskráning verður laugardaginn 19. desember.

Hér má sjá próftöfluna fyrir haustannarprófin. Tekið skal fram að nemendur geta nýtt sér lesaðstöðu hér í skólanum og eru hér upplýsingar um opnunartíma sem og skrá yfir þá kennara sem bjóða upp stoðtíma í dag og næstu daga.