Fara í efni

Opnunartími skólahúsnæðis og stoðtímar í prófatíð

Kæru nemendur,

Nemendur geta nýtt sér lesaðstöðu á bókasafni skólans meðan á prófum stendur. Opnunartími bókasafnsins er kl. 8-18 mánudaga til fimmtudaga og á föstudögum kl. 8-16.

Einnig býðst nemendum að nýta sér D01-D04 til upplestrar.

Eftirfarandi kennarar verða með stoðtíma í eftirfarandi greinum.

 

Fag

Dags

Tími

Stofa

Annað

Danska

Mánudagur 9. maí

Kl 13.15-13.55

 D02

Málfræðiupprifjun fyrir nemendur í DANS1TO05. (Dóra)

 

 

 

D01 

Málfræðiupprifjun fyrir nemendur í DANS2OM05 og DAN212. (Annette)

 

 

14.00-14.30

D01 

Upprifjun í lesnum smásögum fyrir nemendur í DANS1TO05 (Annette).

 

 

 

D02 

Upprifjun í lesnum smásögum fyrir nemendur í DANS2OM05 (Dóra).

 

 

14.30-15.00

D01 

Upprifjun í lesnum smásögum fyrir nemendur í DAN212. (Annette)

 

Miðvikudagur 11. maí

11-12

D02 

Viðtalstími (Annette og Dóra)

 

 

 

 

 

Enska

Karen M

Mánudagur 9. maí

Viðtalstími kl. 8.15-14.00

D álmu

 

Karen

Ómar

Miðvikudagur 11. maí

kl. 11-13

 D01

 

 

 

 

 

 

Lyfjafræði

María A

Þriðjudaginn 10. maí

kl. 11-12

 D02

 

 

 

 

 

 

Stærðfræði

Hilmar

Mánudagur 9. maí

kl. 9.55

M01

STÆF1BP04

 

Mánudagur 9. maí

kl. 11.45

M01

STÆF2TE05

 

 

Gangi ykkur vel,

 

fh. starfsfólks VMA

Námsráðgjafar