Fara í efni  

Samningur VMA og Ferrozink um hlífđarbúnađ og fleira

Samningur VMA og Ferrozink um hlífđarbúnađ og fleira
Grunndeildarnemar og Hörđur brautarstjóri.

Verkmenntaskólinn og málmiđnađarfyrirtćkiđ Ferrozink á Akureyri hafa gert međ sér samstarfssamning sem felur í sér ađ fyrirtćkiđ veitir nemendum í grunndeild málm- og véltćknigreina hámarksafslátt af fatnađi og öđrum búnađi sem nemendur ţurfa ađ hafa yfir ađ ráđa í náminu.

Slíkur samningur hefur ekki veriđ gerđur áđur fyrir nemendur í grunndeild málm- og véltćknigreina en í janúar sl. gafst nemendum í byggingadeild kostur á ađ kaupa hlífđarfatnađ međ ríkulegum afslćtti og VMA greiddi niđur fatnađinn fyrir nemendur eins og nú er gert. Sá „grunnpakki“ sem um rćđir er metinn á um 25 ţúsund krónur og ţar af niđurgreiđir VMA sem nemur 19 ţúsund krónum á hvern nemanda.

Ţađ sem um rćđir í ţessum pakka er: Vinnugalli, öryggisskór međ stáltá, öryggisgleraugu, vinnuvettlingar, rennimál, merkipenni, tommustokkur og heyrnahlífar. 

Hörđur Óskarsson, brautarstjóri málmiđnađarbrautar VMA, segist fagna mjög umrćddum samningi VMA og Ferrozink sem geri nemendum kleift ađ eignast framangreindan fatnađ og búnađ á hagkvćman hátt. Ćtíđ hafi veriđ lögđ rík áhersla á öryggismál í kennslu á málmiđnađarbrautinni og ţví sé afar mikilvćgt ađ nemendur eignist á einu bretti m.a. hlífđarfatnađ, öryggisskó, öryggisgleraugu og heyrnahlífar. Aldrei sé of varlega fariđ og ţví sé nemendum frá fyrsta degi í náminu lagđar lífsreglur međ öryggismál.

Ţegar litiđ var á dögunum inn í kennslustund í grunndeild málmiđnađar hjá Herđi Óskarssyni mátti sjá ađ nú ţegar hafa margir nemenda keypt umrćddan pakka, gert er ráđ fyrir ađ ţeir hafi útvegađ sér hann samkvćmt samningnum eigi síđar en í ţessari viku, 2.-8. september, í verslun Ferrozink ađ Árstíg 6 Á Akureyri.

Á haustönn eru 45 nemendur skráđir í nám í grunndeild málmiđnađar í VMA og er ţeim skipt í fjóra hópa. Í ţađ heila stunda á annađ hundrađ nemendur nám á málmiđnađarbrautinni, auk grunndeildarinnar eru nemendur sem lengra eru komnir í málmiđngreinum og einnig taka bćđi nemendur í rafiđngreinum og vélstjórn áfanga á málmiđnađarbrautinni.

 

 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00