Fara efni  

Srn Elma verur fulltri VMA Sngkeppni framhaldssklanna

Srn Elma verur fulltri VMA  Sngkeppni framhaldssklanna
Srn Elma Jakobsdttir.

Eitt og anna hefur covid 19 faraldurinn sett r skorum og ar er flagslfi framhaldssklum landsins ekki undanskili. aprl sl. var tlunin a efna til Sngkeppni framhaldssklanna og st til a keppnin fri fram Akureyri. Af v gat ekki ori vegna krnuveirufaraldursins sem skall af krafti mars.

En keppninni var aeins slegi frest og n er komi a v a halda hana. Hn fer sem sagt fram nstkomandi laugardagskvld, 26. september, beinni tsendingu Rv. tsendingin hefst kl. 19:45 og verur sent t fr hsni Exton. Engir horfendur vera keppninni.

Srn Elma Jakobsdttir, sem sigrai Sturtuhausinn, sngkeppni VMA, 23. janar sl. verur fulltri Verkmenntasklans Sngkeppni framhaldssklanna laugardagskvldi.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.