Fara í efni  

Opiđ hús á listnáms- og hönnunarbraut

Opiđ hús á listnáms- og hönnunarbraut
Óhikađ má segja ađ listsköpunin er af ýmsum toga.

Í dag, fimmtudag, er síđasti kennsludagur á haustönn og punkturinn yfir i-iđ verđur settur međ opnu húsi á listnáms- og hönnunarbraut í kvöld frá kl. 20 til 21.30. Bođiđ verđur upp á léttar veitingar í rými matvćlabrautar.

Ţađ er orđinn fastur liđur ađ afrakstur vinnu nemenda á önninni sé sýndur á opnu húsi í lok hennar og ţađ er sem sagt komiđ ađ ţví í kvöld.

Ađ venju verđur fjölmargt áhugavert til sýnis enda listsköpun nemenda afar fjölbreytt. Bćđi er um ađ rćđa verk eftir nemendur í myndlistargreinum og textílgreinum. Hér má sjá agnarlítiđ brot af ţví sem nemendur hafa veriđ ađ fást viđ á önninni.

Í byrjun október unnu nemendur undir handleiđslu Hallgríms Ingólfssonar flott ţrívíddarverk og nú hefur annađ slíkt verk veriđ unniđ á gólfi skólans, skammt frá norđurinngangi. Hér hefur sjálft sólkerfiđ veriđ útfćrt á skemmtilegan hátt í ţrívídd. Ţessar myndir tók Hilmar Friđjónsson af nemendum ţegar ţeir voru ađ vinna verkiđ.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00