Fara í efni  

Unnu fjarvíddarverk á skólagólfi

Unnu fjarvíddarverk á skólagólfi
Kennari og nemendur sáttir viđ útkomuna.

Einn af ţeim ţáttum sem nemendur hafa veriđ ađ glíma viđ í myndlistaráfanganum Formfrćđi og fjarvídd er ađ vinna ađ fjarvíddarverki á gólfinu viđ norđurinngang VMA. Vinnunni lauk í gćr og ekki fer á milli mála ţegar ţessar myndir eru skođađar ađ vinnan skilađi tilćtluđum árangri, frá ákveđnu sjónarhorni er horft niđur í hyldýpis gjá og yfir hana er brú. Algjörlega magnađ hvernig augađ nemur myndverkiđ úr fjarlćgđ. Hér eru fleiri myndir sem Hilmar Friđjónsson tók í gćr.

Hallgrímur Ingólfsson kennir ţennan áfanga á móti Önnu Maríu Guđmann. Hann hefur unniđ slíkt fjarvíddarverk međ nemendum undanfarin ár á skólagólfinu. Hér má sjá dćmi um ţessi verk. Í ţessu tilviki gerđu nemendur nokkrar skissur af ţrívíddarverki og ţessi teikning varđ fyrir valinu til útfćrslu á gólfflísarnar.

Í Formfrćđi og fjarvídd er, eins og segir í áfangalýsingu, miđađ viđ ađ „nemandinn efli nćmi sitt fyrir fjarvídd og myndbyggingu á tvívíđum fleti og dýpki skilning á grundvallaratriđum myndbyggingar, formfrćđi og hönnunar.“


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00