Fara í efni  

Norđurorka styrkir Leikfélag VMA og Vorhlaup VMA

Norđurorka styrkir Leikfélag VMA og Vorhlaup VMA
Anna Berglind, Valgerđur og Benedikt.

Viđ úthlutun samfélagsstyrkja Norđurorku í Listasafni Akureyrar - Ketilhúsinu í gćr var tilkynnt ađ Norđurorka styrki annars vegar Leikfélag VMA vegna uppsetningar félagsins á Tröllum, sem verđur frumsýnt í Hofi í nćsta mánuđi, og hins vegar Vorhlaup VMA, sem hefur unniđ sér sess í skólastarfinu og sem fastur liđur í dagskrá skokkara á Akureyri. Styrkupphćđin til Leikfélags VMA er kr. 100.000 og sama upphćđ til Vorhlaups VMA. 

Óhćtt er ađ segja ađ ţessir fjármunir nýtist báđum verkefnum vel og vill VMA ţakka Norđurorku innilega fyrir ţennan góđan stuđning. 

Vorhlaup VMA verđur haldiđ miđvikudaginn 1. apríl nk., í síđustu kennsluvikunni fyrir páskaleyfi - nánar um ţađ ţegar nćr dregur. Hér má sjá umfjöllun um síđasta Vorhlaup VMA, sem var haldiđ 3. apríl 2019.

Norđurorka afhenti fjölmarga styrki í gćr til áhugaverđra verkefna. Hér er mynd sem var tekin viđ lok athafnarinnar af ţeim sem veittu styrkjunum viđtöku. Fulltrúar Leikfélags VMA, Elísabeth Ása Eggerz, formađur félagsins, og Örn Smári Jónsson, markađsstjóri, sem tóku viđ styrknum fyrir hönd félagsins, voru tímabundin og gátu ekki beđiđ eftir hópmyndatökunni, enda ţurftu ţau ađ hrađa sér á ćfingu á Tröllum!

Fyrir hönd Vorhlaups VMA tóku viđ styrknum kennararnir Anna Berglind Pálmadóttir, Valgerđur Dögg Oddudóttir Jónsdóttir og Benedikt Barđason, skólameistari.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00