Fara í efni  

Vel heppnađ Vorhlaup VMA

Vel heppnađ Vorhlaup VMA
Á annađ hundrađ hlauparar hlupu í Vorhlaupi VMA.
Á annađ hundrađ hlauparar tóku ţátt í Vorhlaupi VMA í gćr. Ađstćđur voru prýđilegar, hćgur sunnan andvari og hiti um fjögur stig. Rćst var í hlaupiđ kl. 17:30 og voru tvćr vegalengdir í bođi, 5 og 10 km. Tíu kílómetra hlaupararnir hlupu tvo hringi.
 
Vorhlaupiđ hefur unniđ sér fastan sess og er stćrri og stćrri viđburđur frá ári til árs. Auk verđlauna fyrir efstu ţrjú sćtin í hverjum flokki var fjöldi útdráttarverđlauna. 
 
Ađ hlaupi loknu bauđ matvćlabraut upp á rjúkandi heita kjötsúpu. Og einnig stóđ hlaupurum til bođa ađ bregđa sér í sund. 
 
Hér má sjá tíma hlauparanna í hlaupinu í gćr og hér eru myndir frá hlaupinu.
Og hér er miklu meira af myndum sem Hilmar Friđjónsson tók.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00