Fara í efni  

Nemendur á listnáms- og hönnunarbraut kynna lokaverkefni sín í nćstu viku

Nemendur á listnáms- og hönnunarbraut kynna lokaverkefni sín í nćstu viku
Hluti af myndverk listnámsnema í Gryfjunni í mars.

Frá og međ nćstkomandi mánudegi, 4. maí, verđur ţví samkomubanni sem hefur veriđ í gildi frá 16. mars sl., aflétt međ ákveđnum takmörkunum. Eftir sem áđur gildir tveggja metra reglan svokallađa en í stađ 20 manns verđur heimilt ađ 50 manns verđi í sama rými. Eins og fram hefur komiđ hér á heimasíđunni koma nemendur í ţrettán verknámsáföngum í VMA í skólann í nćstu viku, margir ţessara nemenda útskrifast í maí.  

Einn áfanganna er á listnáms- og hönnunarbraut ţar sem nemendur vinna lokaverkefni sín. Ađ ţessu sinni er nemendahópurinn óvenju stór eđa tuttugu nemendur. Margir ţessara nemenda eru ađ ljúka námi sínu af listnáms- og hönnunarbraut í vor. Umsjón međ lokaverkefnunum hafa Björg Eiríksdóttir og Helga Björg Jónasardóttir.

Sýning á lokaverkefnum nemenda á listnáms- og hönnunarbraut í Listasafninu á Akureyri – Ketilhúsi hefur veriđ fastur liđur viđ lok hverrar annar og til stóđ ađ sú sýning yrđi dagana 9. til 17. maí nk. Vegna Covid 19 faraldursins hefur sýningunni veriđ aflýst en Björg Eiríksdóttir kennari segir ađ nemendum í lokaverkefnisáfanga núna bjóđist ađ sýna verk sín í Ketilhúsinu á lokaverkefnissýningu nemenda á haustönn sem hefur veriđ dagsett 21. til 29. nóvember 2020. Björg segir ađ nemendur hafi sýnt mikinn skilning á ţví ađ ekki vćri unnt ađ efna til sýningar á verkum ţeirra núna í maí en jafnframt hafi ţeir veriđ ánćgđir međ ađ fá tćkifćri til ţess ađ sýna verk sín í nóvember, á sameiginlegri sýningu međ nemendum sem vinna lokaverkefni sín á haustönn.

Eins og vera ber eru lokaverkefni nemenda afar fjölbreytt – myndlistarverk, textílverk og tónlistarsköpun. Einn af útskriftarnemendunum hefur samiđ tónlist og mun flytja hana međ hljómsveit á lokuđum brautskráningartónleikum, ţar sem einungis verđa prófdómarar. Fleiri nemendur hafa samiđ tónlist og gert myndbönd og teiknimynd viđ hana – afraksturinn verđur sýndur á skjá fyrir prófdómara í M01.

Í nćstu viku munu lokaverkefnisnemendur setja upp myndverk sín í M01. Ţetta verđur ekki opinber sýning, heldur einungis til námsmats. Sýninguna kalla nemendur „Ţetta reddast“. Björg segir ađ síđan verđi sá háttur hafđur á ađ föstudaginn 8. maí eigi kennarar á listnámsbraut, sem jafnframt verđa prófdómarar, viđtöl viđ hvern og einn nemanda og leggi mat á lokaverkefni ţeirra.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00