Fara í efni  

Kennsla eftir samkomubann /Teaching after a ban

Eftir tilslakanir á reglum samkomubanns munu nemendur í dagskóla ađ mestu leyti ljúka námi sínu í fjarnámi. Kennarar munu upplýsa hvernig námsmati er háttađ í einstökum áföngum. Engin skrifleg próf verđa haldin í VMA og sumir áfangar verđa međ rafrćn lokapróf á próftöflutíma (sjá próftöflu VMA) en öđrum verđur lokiđ međ símati. 

Ákveđnir forgangshópar í verklegum greinum verđa ţó bođađir í VMA til ađ ljúka námi sínu á stađnum. Fariđ verđur eftir ţeim reglum sem settar eru varđandi mannamót (2 m. o.s.frv.)

Kennarar eftirtalinna áfanga/hópa munu hafa samband viđ nemendur og skýra fyrir ţeim hvernig verklag verđur varđandi kennslu á stađnum:

BIFVÉLAVIRKJUN - LOKAÖNN
HÁRSNYRTIIĐN - LOKAÖNN
HÚSASMÍĐI - LOKAÖNN
MATREIĐSLA - LOKAÖNN
STÁLSMÍĐI - LOKAÖNN
MYNL3LV05
RALV2TM03
RALV3IT05
SMÍĐ2NH05
SMÍĐ3VV05
VÉLS2KB05
VÉLS3SV05
VÉLT3ÁL04

 

Teaching after a ban

After May 4, students will for the most part  be able to complete their studies through distance learning. Teachers will inform their students how their assessment will be organized. 

No written exam will be held in VMA and some courses will have an electronic final exam during the exam schedule (see VMA exam schedule) while others will be completed by assessment.

However, certain practical priority classes will be invited to VMA to complete their studies onsite.

Teachers of the following classes will contact the students and explain to them how the onsite teaching will be conducted:

BIFVÉLAVIRKJUN - Final semester
HÁRSNYRTIIĐN - Final semester
HÚSASMÍĐI - Final semester
MATREIĐSLA - Final semester
STÁLSMÍĐI - Final semester
MYNL3LV05
RALV2TM03
RALV3IT05
SMÍĐ2NH05
SMÍĐ3VV05
VÉLS2KB05
VÉLS3SV05
VÉLT3ÁL04


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00