Fara í efni  

Nemendur á íţrótta- og lýđheilsubraut heimsóttu Oppdal og Fjerritslev

Nemendur á íţrótta- og lýđheilsubraut heimsóttu Oppdal og Fjerritslev
VMA-nemar á mynd á fb-síđu skólans í Fjerritslev.

Tveir hópar nemenda af íţrótta- og lýđheilsubraut VMA heimsóttu í síđustu viku framhaldsskóla í Oppdal í Noregi og Fjerritslev í Danmörku. Heimsóknirnar voru liđur í Erasmus verkefninu „Vin-Vin“ sem hefur ţađ ađ markmiđi bćta lýđheilsu međ samstarfi lýđheilsu- og/eđa íţróttabrauta framhaldsskólanna ţriggja. Hluti af verkefninu felst í ţví ađ fara međ nemendahópa milli landanna međ ţađ ađ markmiđi ađ nemendur fái ađ kynnast mismnunandi ađstćđum til hreyfingar og iđkunar íţrótta. Áherslan í verkefninu í Oppdal og Fjerritslev er á útivist og útiveru en í VMA er ţemađ knattspyrna og er skólinn í samstarfi viđ Knattspyrnufélag Akureyrar í ţeim efnum.

Síđastliđiđ vor komu nemendur frá Oppdal til Akureyrar og ađ ári liđnu munu nemendur frá Fjerritslev koma í heimsókn í VMA.

Í Fjerritslev voru međ nemendum Ólafur H. Björnsson íţróttakennari og Ómar Kristinsson sviđsstjóri stúdentsprófsbrauta og í Oppdal voru međ nemendum kennararnir Jóhann Gunnar Jóhannsson og Svanlaugur Jónasson.

Hér eru nokkrar myndir sem voru teknar í heimsókninni til Fjerritslev í Danmörku og hér  á fb-síđu skólans eru fleiri myndir úr heimsókn VMA-nemendanna ţangađ. Og hér má sjá myndir sem voru teknar í heimsókn nemenda af íţrótta- og lýđheilsubraut VMA til Oppdal í Noregi.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00