Fara í efni  

Heimsókn frá Oppdal - Win-Win

Vikuna 9. - 13. apríl fékk VMA heimsókn frá hópi nemenda, kennara og íţróttaţjálfara frá skólanum í Oppdal í Noregi. Heimsóknin var í tengslum viđ Erasmus verkefniđ „Vin-Vin“ en markmiđiđ međ ţví verkefni er ađ bćta lýđheilsu međ auknu samstarfi milli lýđheilsu- og/eđa íţróttabrauta skólanna og annara ađila í nćrsamfélaginu. Liđur í ţví er ađ fara međ nemendahópa í heimsóknir milli landanna í ţví skyni ađ nemendur fái ađ kynnast mismunandi ađstćđum til hreyfingar og iđkunar íţrótta. Áherslan í verkefninu í skólunum í Noregi og Danmörku er á útivist og útiveru en hér á Akureyri er ţemađ knattspyrna og um hana er VMA í samstarfi viđ KA. 

Frá Oppdal videregĺenda skole komu ellefu nemendur til Akureyrar auk tveggja kennara/ţjálfara viđ skólann og skólastjóra skólans og einnig eru í hópnum tveir ţjálfarar frá íţróttafélaginu í Oppdal. Í ţessum skóla í Noregi geta nemendur stundađ nám á íţróttabraut og ţar er mesta áherslan á alpagreinar skíđaíţrótta en einnig knattspyrnu og útiveru almennt. Nemendurnir frá Oppdal sem komu til Akureyrar hafa valiđ knattspyrnu í námi sínu og áherslan í heimsókninni er ţví knattspyrna. Nemendur og ţjálfarar fóru á ćfingar í 2. flokki kk hjá KA og á ćfingar hjá Ţór/KA. Auk knattspyrnunnar fengu nemendur tćkifćri til ţess ađ fara á hestskap, fara í sund og í náttúruskođunarferđ í Mývatnssveit. 

Nemendur af íţrótta- og lýđheilsubraut VMA munu í september nk. fara í heimsóknir til Oppdal og Fjerritslev.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00