Fara efni  

Heimskn fr Oppdal - Win-Win

Vikuna 9. - 13. aprl fkk VMA heimskn fr hpi nemenda, kennara og rttajlfara fr sklanum Oppdal Noregi. Heimsknin var tengslum vi Erasmus verkefni Vin-Vin en markmii me v verkefni er a bta lheilsu me auknu samstarfi milli lheilsu- og/ea rttabrauta sklanna og annara aila nrsamflaginu. Liur v er a fara me nemendahpa heimsknir milli landanna v skyni a nemendur fi a kynnast mismunandi astum til hreyfingar og ikunar rtta. herslan verkefninu sklunum Noregi og Danmrku er tivist og tiveru en hr Akureyri er ema knattspyrna og um hana er VMA samstarfi vi KA.

Fr Oppdal videregenda skole komu ellefu nemendur til Akureyrar auk tveggja kennara/jlfara vi sklann og sklastjra sklans og einnig eru hpnum tveir jlfarar fr rttaflaginu Oppdal. essum skla Noregi geta nemendur stunda nm rttabraut og ar er mesta herslan alpagreinar skartta en einnig knattspyrnu og tiveru almennt. Nemendurnir fr Oppdal sem komu til Akureyrar hafa vali knattspyrnu nmi snu og herslan heimskninni er v knattspyrna. Nemendur og jlfarar fru fingar 2. flokki kk hj KA og fingar hj r/KA. Auk knattspyrnunnar fengu nemendur tkifri til ess a fara hestskap, fara sund og nttruskounarfer Mvatnssveit.

Nemendur af rtta- og lheilsubraut VMA munu september nk. fara heimsknir til Oppdal og Fjerritslev.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.