Fara í efni  

Nemendur á brautabrú í náms- og starfskynningu

Nemendur á brautabrú í náms- og starfskynningu
Nemendur á brautabrú í FAB-Lab.
Liđur í námi nemenda á brautabrú í VMA er svokölluđ náms- og starfskynning sem felur í sér kynningu á verknámsbrautum skólans, FAB-Lab, listnámi, heilbrigđisvísindum og forritun. Ţćr verknámsdeildir sem um rćđir eru byggingadeild, rafiđnađarbraut, málmiđnađarbraut og matvćlabraut. Nemendum á brautabrú er skipt í minni hópa og hver hópur fćr nokkra tíma á hverri verkstöđ.
Ţessi háttur hefur veriđ hafđur á í námi nemenda á brautabrú undanfarin ár og hefur gefiđ afar góđa raun. Međ ţví ađ veita nemendum innsýn í ólíka hluti á ólíkum námsbrautum skólans hafa margir nemendur sem áđur voru óráđnir í ţví hvađa nám ţeir vildu velja í framhaldinu fundiđ sína hillu í námi, ef svo má segja. Árangurinn af náms- og starfskynningunni hefur ţví veriđ ótvírćđur.
Í gćr var litiđ inn í tíma hjá tveimur hópum í náms- og starfskynningu. Annars vegar í FAB-Lab ţar sem Íris Ragnarsdóttir leiđbeindi nemendum um hvađa möguleika ţessi stafrćna tćkni byđi upp á. Hér má sjá tvo nemendur reyna fyrir sér í skák en ţetta taflborđ útbjó einmitt annar nemendanna viđ taflborđiđ í leiser skurđarvélinni. Hins vegar eru hér nokkrar myndir af nemendum í tíma hjá Gunnari Frímannssyni í rafiđnađardeild.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00