Fara í efni  

Námsval fyrir vorönn 2018

Búiđ er ađ opna fyrir námsval fyrir nćstu önn í Innu. 
Námsval er slegiđ inn međ ţví ađ fara í námsferil og skrá áfanga. 

ATH: Val fyrir vorönn 2018 stendur til 26.október. 

Val í Innu jafngildir umsókn. Ekkert val – engin stundatafla á nćstu önn. 
 
Nánari upplýsingar um námsvaliđ er ađ finna hér og hér
 
Sviđsstjórar, námsráđgjafar og brautarstjórar veita ađstođ viđ val á viđtalstímum.
 

Hćgt verđur ađ fá ađstođ viđ áfangaval í tölvustofu B02 á eftirfarandi tímum:

  • Mánudagur 23.okt. kl.09:00 - 09:40

  • Mánudagur 23.okt. kl.10:40 - 11:25

  • Ţriđjudagur 24.okt. kl.09:00 - 09:40

  • Ţriđjudagur 24.okt. kl.14:00 - 14:40

  • Miđvikudagur 25.okt. kl.11:25 - 12:05

  • Fimmtudagur 26.okt. Kl.11:25 - 12:05


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00