Fara í efni

Námsval fyrir vorönn 2018

Búið er að opna fyrir námsval fyrir næstu önn í Innu. 
Námsval er slegið inn með því að fara í námsferil og skrá áfanga. 

ATH: Val fyrir vorönn 2018 stendur til 26.október. 

Val í Innu jafngildir umsókn. Ekkert val – engin stundatafla á næstu önn. 
 
Nánari upplýsingar um námsvalið er að finna hér og hér
 
Sviðsstjórar, námsráðgjafar og brautarstjórar veita aðstoð við val á viðtalstímum.
 

Hægt verður að fá aðstoð við áfangaval í tölvustofu B02 á eftirfarandi tímum:

  • Mánudagur 23.okt. kl.09:00 - 09:40

  • Mánudagur 23.okt. kl.10:40 - 11:25

  • Þriðjudagur 24.okt. kl.09:00 - 09:40

  • Þriðjudagur 24.okt. kl.14:00 - 14:40

  • Miðvikudagur 25.okt. kl.11:25 - 12:05

  • Fimmtudagur 26.okt. Kl.11:25 - 12:05