Fara í efni

Námsval fyrir haustönn 2018

Búið er að opna fyrir námsval fyrir næstu önn í Innu. Áfangar eru valdir með því að velja þá úr lista.  

Hér má sjá hvernig velja á áfanga í Innu. 

Val fyrir haustönn 2018 stendur frá 2. mars til 15.mars.

Val í Innu jafngildir umsókn.

Ekkert val – engin stundatafla á næstu önn.

 

Nýnemar velja í tengslum við lífsleikni.

Nánari upplýsingar varðandi valið er að finna inn á heimasíðu VMA.

Upplýsingar um námsval:

https://www.vma.is/is/namid/upplysingar-um-namsval

Námsleiðir:

https://www.vma.is/is/namid/nyjar-namsleidir

 

Sviðsstjórar, námsráðgjafar og brautarstjórar veita aðstoð við val á viðtalstímum.

Auk þess verður hægt að fá aðstoð við val í tölvustofu (B02) á þessum tímum:

 

Miðvikudagur 7.mars 09:55-10:35

Miðvikudagur 7.mars 13:15-13:55

Föstudagur 9.mars 09:00-09:40

Mánudagur 12.mars 09:55-10:35

Þriðjudagur 13.mars 09:00-09:40

Þriðjudagur 13.mars 13:15-13:55

Miðvikudagur 14.mars 09:00-09:40

Miðvikudagur 14.mars 11:25-12:05

Miðvikudagur 14.mars 14:45-15:25

Fimmtudagur 15.mars 10:40-11:20