Fara í efni  

Námsval fyrir haustönn 2016

Búiđ er ađ opna fyrir námsval/umsóknir fyrir nćstu önn í Innu. Námsval er slegiđ inn međ ţví ađ fara í námsferil og skrá áfanga.

Val fyrir haustönn 2016 stendur til 17.mars. Val í Innu jafngildir umsókn.

Ekkert val – engin stundatafla á nćstu önn. Nýnemar velja í tengslum viđ lífsleikni.

Upplýsingar varđandi námsval er ađ finna inn á heimasíđu VMA undir Námiđ-Upplýsingar um námiđ og námsval og annarskipulag er hćgt ađ finna undir Námiđ-Nýjar námsleiđir og Námsleiđir-Eldri námskrá.  

Sviđsstjórar, námsráđgjafar og brautarstjórar veita ađstođ viđ val á viđtalstímum.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00