Fara í efni

Myndir frá opnuninni í Listasafninu

Glæsileg hönnun fatnaðar á tískusýningunni.
Glæsileg hönnun fatnaðar á tískusýningunni.

Þessa viku er sýning á verkum brautskráningarnema á listnáms- og hönnunarbraut í Listasafninu (neðri hæð Ketilhússins). Sýningin, sem ber yfirskriftina Þetta er ekki blað, stendur til sunnudagsins 14. maí nk. og er opin alla daga kl. 12-17. Nánar um sýninguna hér.

Þessar myndir tók Hilmar Friðjónsson á sýningaropnuninni sl. laugardag - af tískusýningunni sem nemendur í textíl stóðu að og sýningargestum.